Þann 20. nóvember síðastliðin birti stjórnarráðið á heimasíðu sinni frétt um viðspyrnu fyrir ísland, undir fyrirsögninni: "Viðspyrnustyrkir og stuðningur við atvinnuleitendur, lífeyrisþega, barnafjöls…
Fyrir nokkru síðan var ákveðið á Alþingi að greiða skyldi öllum öryrkjum á íslandi 50 þúsund krónur skatta og skerðingarlaust svo þeir gætu í það minnsta haldið jólahátíðina upp að einhverju marki og …
Sagan segir að Marie Antoinette Frakklandsdrottning hafi einhverju sinni spurt að því hvers vegna soltinn almúginn borðaði ekki bara kökur þegar fólkið kvartaði undan því að eiga ekki fyrir brauði, se…
Atvinnurekendur brjóta lög og stela af launafólki, einkum þeim sem eru veikastir fyrir eða ungt fólk og útlendingar. Þetta er sívaxandi vandamál en viðurlög engin svo atvinnurekendur geta haldið áfram…
Marigir eldri borgarar eru æfir yfir þeim fréttum að öryrkjar skuli fá viðbætur á jólabónus við desemberuppbótina meðan þeir sem komnir eru á ellilaun eru skildir eftir og fá ekki neitt. Þeir óska þó…
Í gær, 19. nóvember í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi þar sem Guðmundur Ingi Kristinsson spurði fjármálaráðherra hvernig stæði á því að lífeyrisþegar sem eru á lægstu bótum almannatrygginga fái…
Það er hreint með ólíkindum sársaukafullt að hlusta á vælið í Bjarna Benediktssyni og öðrum nýfrjálshyggjupostulum væla yfir því að öryrkjum fari fjölgandi á íslandi og slá um sig með tölum sem eiga a…
Björn Birgisson í Grindavík birtir meðfylgjandi mynd á fésbókarsíðu sinni þar sem staðreyndir um ellilífeyri eru taldar upp. Þessar upplýsingar eru staðreyndir sem stjórnmálamenn geta ekki neitað eða…
Þuríður Harpa Sigurðardóttir tekur hér samana tölulegar staðreyndir í svari til Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Tölur sem sýna og sanna að Bjarni fer endalaust með staðreyndarvillur og lygar …
Marínó G Njálsson skrifar langa færslu um einbeittan brotavilja ríkisstjórnarinar þar sem farið er í saumana á því hvernig þróun upphæða og greiðslna sem renna til örorkulífeyrisþega. Hér er EKKI ver…