það eru komin rúm ellefu ár síðan það var skrifuð nokkuð góð samantekt af óréttlinu sem skellt var á öryrkja og aldraða í tíð ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur og Marínó G. Njálsson skrifaði um á s…
Kristófer Máni Hraundal sendi okkur þessar hugleiðingar sínar og það verður að segjast eins og er að því miður hefur hann að öllu leiti rétt fyrir sér hvað þetta varðar. Kristófer Máni Hraundal. Það e…
Falsfréttablaðamaður VB og Moggans, Andrés Magnússon. Einn er sá blaðamaður, ef blaðamann skyldi kalla, sem lætur sér staðreyndir og sannleika í léttu rúmi liggja en skáldar upp, afvegaleiðir og fer þ…
Skjaldborgin um dómsmálaráðherra.Samsett mynd: Björn Birgisson. Fólk hlýtur að velta því fyrir sér, í ljósi þess að vantrauststillaga á dómsmálaráðherra, Jón Gunnarsson, var felld á Alþingi síðastliði…
Tryggingastofnun Ríkisins. Samkvæmt upplýsingum frá Tryggingastofnun Ríkisins liggur uppgjör fyrir árið 2021 fyrir hjá stofnunni og verða inneignir greiddar út þann fyrsta júní næstkomandi. Þetta er e…
Hin heilaga þrenning siðblindunnar. Það er með hreinum ólíkindum að fylgjast með þeim farsa sem sala á hlut Íslandsbanka hefur orðið að eftir algjört klúður og lögbrot Bjarna Benediktssonar fjármálará…
- Hann skrópar þegar tveir af fimm helst lögspekingum landsins mæta hjá nefndinni í málinu. - Hann skrópar þegar heilbrigðisráðneytið kemur til að útskýra sóttvarnaraðgerðir. - Hann skrópar í stað þes…
Ása Lóa Þórsdóttir, skrifar formálsorð að stöðufærslu sem hún birtir við færslu Marínós G. Njálssonar og við gefum okkur góðfúslega leyfi til að birta hér að neðan. Að einn maður, Marinó G. Njálsson, …
Titillinn segir í raun allt sem segja þarf þó sumir kunni vissulega að hvá við og spyrja hvað sé í gangi. Stutta svarið er að það er allt í gangi en langa svarið kallar á nokkuð lengri svör við ýmsu þ…
Man einhver eftir því fyrir rúmum þremur árum síðan þegar Katrín Jakobsdóttir stóð í pontu Alþingis og sagði hin fleygu orð; "Herra forseti. Stjórnvöld eiga ekki að biðja fátækt fólk á Íslandi að bíða…