Tryggingastofnun Ríkisins. Samkvæmt upplýsingum frá Tryggingastofnun Ríkisins liggur uppgjör fyrir árið 2021 fyrir hjá stofnunni og verða inneignir greiddar út þann fyrsta júní næstkomandi. Þetta er e…
Fækka skal öryrkjum með öllum ráðum. Enn berast okkur hér á Skandall sögur af ótrúlegri mannvonsku þeirrar ríkisstofnunar sem á að vera stuðningur og hjálp við þá sem tapað hafa heilsunni og komast ek…
Reiknivélin hefur ekki verið uppfærð síðan 2019. Hvað hafa vörur og þjónusta ásamt húsaleigu hækkað mikið síðan 2019, var spurning sem kastað var fram á samfélagsmiðlum og fólk hefur aðeins verið að v…
Ísland í dag. Aðhald í ríkisrekstri er öfulgasta vopnið gegn verðbólgu. Þessa setningu hefur fólk heyrt áratugum saman en samt æðir hún áfram eins og enginn sé morgundagurinn en staðnaðir og heimskir …
Hið rétta andlit Katrínar J. Enn berast fréttir af því hvernig bótakerfi almannatrygginga er notað til að stela og ræna þeim litlu bótum, styrkjum og öðru sem öryrkjar og aldraðir fá ofan á þær lúsarb…
Tryggingastofnun Ríkisins. Reiknivél Tryggingastofnunar Ríkisins er furðulegt fyrirbæri og verður hreinlega að segjast eins og er að það er ekkert samræmi milli þeirra niðurstaðna sem þar fást og svo …
Allir sem eru búsettir erlendis og fá tekjur á íslandi þekkja það vel að fá ekki peningana sína frá íslandi fyrr en seint og um síðir í gegnum íslenska og erlenda bankakerfið. Þess vegna langar okkur …
Sagan segir að Marie Antoinette Frakklandsdrottning hafi einhverju sinni spurt að því hvers vegna soltinn almúginn borðaði ekki bara kökur þegar fólkið kvartaði undan því að eiga ekki fyrir brauði, se…
Stórfrétt að berast frá ÖBÍ rétt í þessu þar sem segir að ríkisstjórnin hafi samþykkt á fundi sínum í morgun, 20. nóvember, aðgerðir til að koma til móts við örorkulífeyrisþega. Nú í desember verður g…
Það er hreint með ólíkindum sársaukafullt að hlusta á vælið í Bjarna Benediktssyni og öðrum nýfrjálshyggjupostulum væla yfir því að öryrkjum fari fjölgandi á íslandi og slá um sig með tölum sem eiga a…