Við minnum fólk á að mæta í Iðnó í kvöld klukkan 17:30 þar sem lesnar verða upp spillingarsögur og einnig verða pallborðsumræður um spillingu, hvað er spilling og hvernig spilling hefur áhrif á allt s…
Öll þekkjum við sögur að spillingu, þrátt fyrir að beinar mútur til ráðamanna séu líklega ekki algengasta birtingarmyndin. Loforð um stöðuveitingar, hótanir frá yfirmönnum ef ekki er farið á svig við…
Ísland er eitt af ríkustu löndum heims þegar kemur að auðlindum á landi og í sjónum umhverfis þessa eyju norður í ballarhafi þar sem því er haldið á lofti að fólkið sé afkomendur víkinga og mikið gert…
Að gefnu tilefni er fyrirsögnin hér á þessum pistli útúrsnúningur úr einni ritningu biblíu kristinna manna. Ástæðan er það gengdarlausa hatur og ofsóknir sem öryrkjar og aldraðir verða fyrir af hendi…
Það er oft hægt að gera frábær kaup á degi sem þessum, svörtum föstudegi og verslanir keppast við að markaðssetja sig, auglýsa grimmt afslætti og kostakjör þennan dag þar sem fólk getur fengið afslætt…
Þriðju fjárlög þessarar ríkisstjórnar hafa nú litið dagsins ljós og þegar þau koma til framkvæmda á næsta ári er ljóst að fátækasta fólkið þarf enn að bíða réttlætisins sem Katrín Jakobsdóttir boðaði …
Aðgerðarleysi stjórnvalda vegna spillingarmála Samherja hefur vakið upp þá hugsun hjá æði mörgum að ísland stefni í annað hrun rétt um 11 árum eftir að bankakrísan skall á landsmönnum af fullum þunga …
Það ætti öllum að vera orðin sú staðreynd ljós að það er til lítils að efna til mótmæla á Austurvelli fyrir framan Alþingi á laugardegi þegar engin starfsemi er í húsinu og þar af leiðandi heyrir þing…
Tvö stórfyrirtæki eru hætt öllum viðskiptum við dótturfélag Samherja í Bretlandi, Ice Fresh sem hefur séð um dreifingu á vörum til stórverslana en J. Sainsbury er annað þeirra og Mark & Spencer he…