Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Fátækt
30
apr
2022
Öryrkjabandalagið hefur sent frá sér tilkynningu vegna kröfugöngunnar þann fyrsta maí 2022 og við hér á Skandall.is hvetjum fólk til að mæta, taka þátt og vera sýnileg. Fatlaðir eiga nefnilega fullann…
Fréttir
30
apr
2022
Steinunn Ólína mætti með magnaða ræðu. Kæru landar! Ríkisstjórn íslands eða öllu heldur þjófræðisstjórn Íslands nýtur nú lítilllar tiltrúar almennings. Enn eina ferðina hefur Bjarni Benediktsson tekið…
Fréttir
30
apr
2022
Á meðfylgjandi mynd má sjá framtíðarheimili Bjarna bófa Benidiktssonar núverandi fjármálaráðherra og yfirmafíósa glæpaklíku stjórnmálaflokks sem við viljum síður nefna á nafn. Smellið á myndina til að…
Fréttir
19
apr
2022
Hin heilaga þrenning siðblindunnar. Það er með hreinum ólíkindum að fylgjast með þeim farsa sem sala á hlut Íslandsbanka hefur orðið að eftir algjört klúður og lögbrot Bjarna Benediktssonar fjármálará…
Fréttir
11
apr
2022
Nýir eigendur Íslandsbanka. Fólkið sem hefur arðrænt þig frá því fyrir hrun. Hvernig er það með fólk svona almennt , er það alveg sátt við að vera í viðskiptum við banka þar sem eigendurnir hér að neð…
Siðferði
10
apr
2022
Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata. Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata veltir upp tveim möguleikum varðandi söluna á Íslandsbanka og hver útkoman verður á rannsókn miðað við það sem þegar er k…
Fréttir
9
apr
2022
Sorglegt en satt. Að gefnu tilefni er vert að minna á þá staðreynd, að Bjarni Benediktsson ER fjármálaráðherra og ábyrgðarmaður sölu á eignarhluta almennings í Íslandsbanka. Ekki bankasýslan eða fjár…
Fréttir
9
apr
2022
Í dag, laugardaginn 9. apríl klukkan tvö hefur verið boðað til mótmæla fyrir framan tómt alþingishúsið við Austurvöll enda Alþingi komið í páskafrí og kemur ekki aftur saman fyrir en eftir þrjár vikur…
Fátækt
3
apr
2022
Hið rétta andlit Katrínar J. Enn berast fréttir af því hvernig bótakerfi almannatrygginga er notað til að stela og ræna þeim litlu bótum, styrkjum og öðru sem öryrkjar og aldraðir fá ofan á þær lúsarb…
Fátækt
22
mar
2022
Tryggingastofnun Ríkisins. Reiknivél Tryggingastofnunar Ríkisins er furðulegt fyrirbæri og verður hreinlega að segjast eins og er að það er ekkert samræmi milli þeirra niðurstaðna sem þar fást og svo …