Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Sjúkratryggingar Íslands. Sérhagsmunasamtök Sjalla. Hvað eftir annað kemur fólk sem þarf á hjálpartækjum daglegs lífs að lokuðum dyrum hjá Sjúkratryggingum Íslands að því leitinu að því er synjað um n…
Fréttir
4
sep
2015
Innviðir Sjálfstæðisflokksins. "Af ávöxtunum skulið þér þekkja þá", hljómaði í auglýsingu frá Silla & Valda á sínum tíma þar sem þeir auglýstu í verslun sinni ferska ávexti, mun ferskari og betri …
MS svínar á neytendum. Enn einu sinni kemst upp um svínarí Mjólkursamsölunar vegna árverkni neytenda. 250 ml rjómapeli inniheldur aðeins 200 ml. ,,Við vorum að elda pasta heima og helltum rjómanum í m…
Eitt af húsunum sem sendiráð BNA hefur keypt og stendur autt. MYND: Snorri Þór Tryggvason Snorri Þór Tryggvason, ljósmyndari hjá Borgarmynd setti inn stöðufærslu í dag ásamt mynd af sendiráði Bandríkj…
Sveitarfélögin dæma fólk til fátæktar og eymdar með framkomu sinni og handónýtu "velferðarkerfi". Af og til heyrum við um ljóta hluti sem sýna hvað velferðarkerfið á íslandi er meingallað. Þessa sögu …
Fréttir
29
ágú
2015
Siðblindur og óheiðarlegur þingmaður býður sig fram sem varaformann Sjálfstæðisflokksins. Hanna Birna Kristjánsdóttir lýsti því yfir í kvöldfréttum Stöðvar 2 nú fyrir stundu, að hún ætlar að sækjast e…
Fjölmiðlar
28
ágú
2015
Lygar, rangfærslur og hótanir einkenna pistil hæstaréttarlögmanns. Haukur Örn Birgisson, hæstaréttarlögmaður hjá Íslensku lögfræðistofunni, skrifaði pistil í Morgunblaðið, sem dreift var ókeypis í nán…
Fréttir
26
ágú
2015
Hin raunsanna mynd. Arion banki birti í dag árshlutauppgjör sitt, en áður höfðu Íslandsbanki og Landsbankinn birt sínar tölur. Arion banki hagnaðist á þessum ársfjórðungi um 19,3 milljarð…
Seldi æru sína fyrir meira en 30 silfurpeninga. „Nei, nei, nei. Biddu fyrir þér það var ekkert slíkt þarna á ferðinni,“ segir Bergur Elías Ágústsson, fyrrverandi bæjarstjóri Norðurþings, aðspurður hvo…
Fréttir
25
ágú
2015
Enn gerir hún sig að fífli. Vigdísi Hauksdóttur þekkja allir, rangfærslur hennar, ambögur og öfugmæli sem hún gubbar út úr sér af sinni alkunnu heimsku án þess að hafa rænu á því að skammast sín fyrir…