Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Fréttir
20
okt
2015
Með lygum skal fylgið plokkað af flokknum eina.MYND: Gunnar Karlsson. Siðferði Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra er á frekar lágu plani þegar hann stígur fram ogsegir ólíðandi að fáir útvaldir b…
Kjaramál
8
okt
2015
Fólk í vinnufatnaði byggði upp þetta land..Menn í jakkafötum eru að stúta því. Það er geðslegt að horfa upp á það á sama tíma og öryrkjum og ellilífeyrisþegum er neitað um lögbundnar hækkannir á þeim …
Kjaramál
8
okt
2015
Reikniskúnstir fjármálaráðherrans. MYND: Gunnar Karlsson Það er ekki hægt annað en lýsa yfir megnasta viðbjóði á stjórnarháttunum sem stundaðir eru í þessu þjóðfélagi nú til dags. Meðan aldraðir og ör…
Siðferði
2
okt
2015
Vegna fréttar sem sem MBL birti í dag og ummæla Jónínu Benendiktsdóttur látum við almenningi eftir að dæma hennar orð, en okkar skoðun er að þarna hafi Jónína Ben farið yfir öll mörk siðferðis og í or…
Myndbönd
29
sep
2015
Sumt fólk lærir ekki nema á harða mátann og neitar að taka tilsögn og fara að þeim einföldu reglum sem gilda í þessu þjóðfélagi Unga konan sem fjallað var um í þessum pistli og myndband var af hefur l…
Því miður allt of margir svona læknar starfandi í landinu. Það er sorgleg þróun innan læknastéttarinar þegar unglæknar eru svo hrokafullir og uppfullir af sjálfum sér að þeir geta ekki hlustað á sjúkl…
Fréttir
20
sep
2015
Stundum þarf að velta við steinum til að sjá hvað er undir þeim, hversu svo ógeðfellt það getur verið sem kemur í ljós, ef þá eitthvað kemur í ljós sem þarf ekkert endilega að vera. Í ljósi dóms Hérað…
Þessi fannst að morgni eftir frostnótt, látinn.Þetta verður íslenski veruleikinn í vetur verði ekkert að gert. Hún er ekki falleg sagan sem gengur á samfélagsmiðlum núna um heimilislausa manninn sem k…
Margir þeir sem rita fréttir á "stóru" fréttamiðlana á netinu eru með öllu óskrifandi á íslensku. Þekkja ekki orð, orðasambönd og hvað þau þýða né heldur í hvaða samhengi þau eiga að vera. Vont er síð…
Fréttir
18
sep
2015
Fokk jú og drepstu bara. Þetta eru skilaboðin sem ríkið og héraðsdómur Reykjavíkur senda Fanney Björk Ásbjörnsdóttur og öllum þeim sem óskað hafa eftir því að fá lyfið Ribivirin en það lyf hefur lækna…