Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Fréttir
7
apr
2017
Hressir fátælingar bjóða þingmönnum í bíó.MYND: Benjamín Julian. Í kvöld klukkan átta verður sýnd í Bíó Paradís við hverfisgötu kvikmyndin "I, Daniel Blake" Myndin lýsir raunum fólks af baráttu þeirra…
Siðferði
6
apr
2017
Skjáskot af frétt eyjunar þar sem Eygló þjófkennir bótaþega. Það hefur verið vægast sagt ömurlegt að fylgjast með málflutningi fyrrverandi velferðarráðherra, Eygló Harðardóttur í sambandi við skýrslu …
Siðferði
28
okt
2016
Skjáskot af fésbókarsíðu Bjarna. Samkvæmt könnun sem Gallup vann fyrir auglýsingastofuna Dynamo dagana 20.-27.október er það í raun aðeins einn tekjuhópur sem vill að Bjarni Benediktsson gegni áfram e…
Fjölmiðlar
27
okt
2016
Áróðurs og lygamiðill að mati Halldórs Auðars. Talsvert mikið hefur verið rætt um fjölmiðla og siðferði þeirra undanfarið en í þessum stutta pistli verður dregin upp ljót mynd af vefmiðlinum Andríki s…
Fréttir
26
okt
2016
Bjarni er ósannindamaður og lýðskrumari sem vill vinna fyrir auðvaldið en ekki þjóðina. Það verður seint hægt að segja um íslendinga að þeir séu minnugir og í raun rannsóknarefni út af fyrir sig hvað …
Gunnar á það til að pota hressilega í fólk til að vekja það. Gunnar Smáir Egilsson er grallari þegar svo ber undir en stundum á hann það til að stugga rækilega við fólki ef svo ber undir. Nú hefur þes…
Siðferði
23
okt
2016
Viðreisn er Sjálfstæðisflokkurinn í raun. Snemma í september gengu Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorsteinn Pálsson á fund Bjarna Benediktssonar og tilkynntu honum þá ákvörðun sína að ganga til lið…
Siðferði
23
okt
2016
Guðlaugur Þór afhjúpar skítlegt innræti sitt.Er þetta maður sem á erindi á alþingi? Það er alveg magnað að fylgjst með kosningabaráttunni núna þegar vika er til kosninga því það eru einstaklingar í Sj…
Stjórnmál
21
okt
2016
Nýjasta könnunin sýnir að Píratar eru stæðstir flokka í dag. Það er von að spurt sé í ljósi nýútkominar könnunar Félagsvísindastofnunar Háskólans sem gerð var fyrir Morgunblaðið dagana 14. til 19. okt…
Siðferði
30
sep
2016
Illa upplýstur ráðherra eða óvandaður lygari? Í meðfylgjandi pósti og myndbandi sem Lára Hanna Einarsdóttir póstaði á Facebooksíðu sína eftir umræðurnar í Sjónvarpinu fimmtudaginn 29. Sept, þar sem er…