Skandall

Sannleikurinn er sagna bestur

Efnisorð: Heilbrigðismál

Tryggingastofnun ber ábyrgð á mörgum sjálfsvígum lífeyrisþega

Þetta eru harðar ásakanir en því miður algjörlega sannar því Tryggingastofnun Ríkisins viðrist leika sér að því, hafi þeir möguleika á því, að halda öryrkjum og öldruðum, tekjulausum í vikur og jafnvel mánuði, með seinagangi og töfum í afgreiðslu á endurmati á örorku.  Við höfum það staðfest hvað eftir annað að fólk sem þarf að […]

Enn ljúga ráðherrar og nú er það Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Í meðfylgjandi pósti og myndbandi sem Lára Hanna Einarsdóttir póstaði á Facebooksíðu sína eftir umræðurnar í Sjónvarpinu fimmtudaginn 29. Sept, þar sem er klippa úr umræðunum, má sjá og heyra Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra fara tvisvar með kolrangt mál ef ekki hreina lygi þegar hann segir blákalt að ekkert af nágranalöndum okkar sé með ókeypis […]

Ferðabæklingurinn Maríanna Vilbergs nánast rekin heim af sjúkrahúsi í dag

Undanfarið hefur fjöldi fólks stigið fram og sagt frá því að heilbrigðiskerfið á íslandi sé orðið rústir einar vegna fjársveltis og niðurskurðar síðustu áratuga og það er svo sannarlega engin lygi eða orðum aukið.  Álagið á starfsfólkið er gífurlegt og vinnuaðstæður oft mjög slæmar auk heldur sem það vantar starfsfólk í allar stéttir innan heilbrigðisgeirans. […]

Starfsemi LSH útskýrð á mannamáli

Allir vita að heilbrigðiskerfið á íslandi er fjársvelt meira en góðu hófi gegnir og starfsemin er dreifð út um alla Reykjavíkurborg í fjölda bygginga sem veldur því að sjúklingar eru oft fluttir fram og til baka milli bygginga sem veldur því að heilsufar þeirra og líf er oftar en ekki í stórhættu vegna þess. Klara […]

Skandall © 2017
%d bloggers like this:

Með því að halda áfram samþykkir þú að nota smákökur. meiri upplýsingar

Stillingar vefsíðunar krefjast þess að smákökur séu notaðar til að notendur fá bestu mögulegu gæði og hraða við að skoða síðuna. Ef þú heldur áfram að nota síðuna án þess að breyta smákökustillingum þínum eða með því að smella á "Samþykkja" hér að neðan, þá ertu mögulega að missa af efni á síðunni.

Loka