Skandall

Sannleikurinn er sagna bestur

Flokkur: Myndbönd

Myndbönd eru hluti af daglegri flóru og hér eru myndböndin sem sanna og staðfesta skandalana.
Lára Hanna Einarsdóttir hefur verið gífurlega öflug að klippa saman myndbönd sem sýna og sanna hvað eftir annað tvöfeldni, þrefeldni og margfeldnina hjá ráðamönnum þjóðarinar og hvernig þeir skipta um skoðanir eftir því hvernig vindurinn blæs eða hvernig þeim hentar í það og það sinnið.
Mörg eru þau tilvikin sem fólk hefur jafnan þrætt fyrir eigin orð en sannanirnar gegn þeim eru þeirra eigin orð þegar á reynir og þá er gagnabanki Láru ómissandi.

Gulu vestin á leið til Íslands og útskýrð

Í myndbandinu hér að neðan útskýrir franskur ríkisborgari, Roman Light hvað gulu vestin þýða og hvað þau eiga að tákna. Rétt er samt að vara við myndbrotum í myndbandinu þar sem franska lögreglan gengur í skrokk á varnarlausu fólki, stundum margir saman með kylfur að vopni, beitir táragasi og gúmmíkúlum og ræðst jafnvel á aldrað […]

-UPPFÆRT! Tilvonandi morðingi á ferð?

Sumt fólk lærir ekki nema á harða mátann og neitar að taka tilsögn og fara að þeim einföldu reglum sem gilda í þessu þjóðfélagi Unga konan sem fjallað var um í þessum pistli og myndband var af hefur lært sína lexíu. Eftirfarnadi skilaboð fengum við í gegnum Facebook frá eiganda bílsins: Sæll og blessaður ég […]

Skandall © 2017
%d bloggers like this:

Með því að halda áfram samþykkir þú að nota smákökur. meiri upplýsingar

Stillingar vefsíðunar krefjast þess að smákökur séu notaðar til að notendur fá bestu mögulegu gæði og hraða við að skoða síðuna. Ef þú heldur áfram að nota síðuna án þess að breyta smákökustillingum þínum eða með því að smella á "Samþykkja" hér að neðan, þá ertu mögulega að missa af efni á síðunni.

Loka