Aðsendar greinar

Hér er meiningin að fólk geti sent inn efni ef það vill ekki eða getur ekki skrifað sjálft inn á vefinn.
Öllum er að sjálfsögðu frjálst að koma sínum skoðunum að og með því að senda þær til okkar, þá mun ritstjórnin sjá um að birta þær ef fólk vill ekki að nafn þeirra komi fram.

Nútíma þrælahald Aðsendar greinar

Nútíma þrælahald

Hvernig þætti þér sem launþegi ef vinnuveitandi þinn ákvæði að lækka launin þín um 10 til 15% á þeim forsendum að þú ert giftur eða í sambúð?
Jafnvel bara þó þú leigðir húsnæði með öðrum?

Eða þá að skerða launin þín um krónu á móti krónu vegna aukavinnu?
Væri það sanngjarnt?