Þuríður Harpa Sigurðardóttir tekur hér samana tölulegar staðreyndir í svari til Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Tölur sem sýna og sanna að Bjarni fer endalaust með staðreyndarvillur og lygar …
Marínó G Njálsson skrifar langa færslu um einbeittan brotavilja ríkisstjórnarinar þar sem farið er í saumana á því hvernig þróun upphæða og greiðslna sem renna til örorkulífeyrisþega. Hér er EKKI ver…
Finnur Birgisson sendi Fjárlaganefnd Alþingis umsögn um fjárlögin fyrir 2021 og fór í henni sérstaklega yfir þá óheillaþróun sem orðið hefur á kjörum aldraðra í landinu um langt skeið. Umsögnin er íta…
Smá vangaveltur frá lítilli geðvondri konu sem skilur ekki afhverju við getum ekki búið til betra samfélag fyrir alla. Elsku Bjarni Benediktsson. Takk fyrir þetta frábæra svar þitt við myndbandi Öryrk…
Peningaflótti. Fjárlög fyrir árið 2021 hafa verið birt og verður það að segjast eins og er að ekkert kom þar á óvart enda sama gamla tuggan sem japplað hefur verið á allt kjörtímabilið endurtekin eina…
Sigurður Ingólfsson er öryrki, doktor í frönskum bókmenntum og guðfræðinemi og skrifaði opið bréf til Bjarna Benediktssonar undir liðnum Skoðun í Fréttablaðinu þann 12. þessa mánaðar hvar hann fer aðe…
Það væri ráð fyrir fólk að hlusta á þau svör sem Guðmundur Ingi Kristinsson fær frá Ásmundir Einari Daðasyni félagsmálaráherra í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi 12. mars því ráðherra virðist vera á…
Hvernig þætti þér sem launþegi ef vinnuveitandi þinn ákvæði að lækka launin þín um 10 til 15% á þeim forsendum að þú ert giftur eða í sambúð?
Jafnvel bara þó þú leigðir húsnæði með öðrum?
Eða þá að skerða launin þín um krónu á móti krónu vegna aukavinnu?
Væri það sanngjarnt?
Það væri of langt mál að fara í að telja upp alla hræsnina, mótsagnirnar, þekkingarleysið, fjármálaólæsið, siðblinduna, lygarnar og margt annað sem einkennir núverandi fjármálaráðherra þjóðarinar, Bja…