Ísland er eitt af ríkustu löndum heims þegar kemur að auðlindum á landi og í sjónum umhverfis þessa eyju norður í ballarhafi þar sem því er haldið á lofti að fólkið sé afkomendur víkinga og mikið gert…
Að gefnu tilefni er fyrirsögnin hér á þessum pistli útúrsnúningur úr einni ritningu biblíu kristinna manna. Ástæðan er það gengdarlausa hatur og ofsóknir sem öryrkjar og aldraðir verða fyrir af hendi…
Það er oft hægt að gera frábær kaup á degi sem þessum, svörtum föstudegi og verslanir keppast við að markaðssetja sig, auglýsa grimmt afslætti og kostakjör þennan dag þar sem fólk getur fengið afslætt…
Aðgerðarleysi stjórnvalda vegna spillingarmála Samherja hefur vakið upp þá hugsun hjá æði mörgum að ísland stefni í annað hrun rétt um 11 árum eftir að bankakrísan skall á landsmönnum af fullum þunga …
Tvö stórfyrirtæki eru hætt öllum viðskiptum við dótturfélag Samherja í Bretlandi, Ice Fresh sem hefur séð um dreifingu á vörum til stórverslana en J. Sainsbury er annað þeirra og Mark & Spencer he…
Það er óhætt að segja að mikið hafi gengið á um helgina og fólk hefur fylgst vel með því sem er í gangi í þjóðfélaginu enda var stofnað til mótmæla í gær, laugardaginn 23. nóv og mæting var góð eða ve…
Þeirri spurningu hefur oft verið velt upp af hverju það er ekki hægt að hafa mótmæli við Alþingishúsið á virkum degi þegar full starfsem er þar í gangi og svörin eru alltaf þau sömu: "Við þurfum að ve…
Síðan spillingin í kringum Samherja komst á flug heyrðist lítið fyrstu vikuna, eða því sem næst frá ráðamönnum þjóðarinar en svo kom bomban sem enn er að frussa og hrækja en springur aldrei enda púðri…
Það hefur vakið athygli mína hvernig réttlætið vinnur að hagsmunum ákveðinna hópa í samfélaginu okkar. Við höfum orðið vitni að því að skipun dómara í dómstig landsrétts var ólögleg og ef við lítum a…
Sagan hér að neðan er fengin að "láni" frá Óla "ufsa" en hún útskýrir vel fyrir þeim sem ekki hafa kynnt sér kvótakerfið hvernig það virkar í raun og veru. Það er nauðsynlegt að almenningur fari að ky…