Okkur barst ábending frá lesanda þess efnis að útborgaðar bætur Tryggingastofnunar Ríkisins yrðu lægri í Janúar 2020 heldur en í nóvember 2019 og að sjálfsögðu fórum við að skoða málið til að kanna þe…
Öll þekkjum við sögur að spillingu, þrátt fyrir að beinar mútur til ráðamanna séu líklega ekki algengasta birtingarmyndin. Loforð um stöðuveitingar, hótanir frá yfirmönnum ef ekki er farið á svig við…
Ísland er eitt af ríkustu löndum heims þegar kemur að auðlindum á landi og í sjónum umhverfis þessa eyju norður í ballarhafi þar sem því er haldið á lofti að fólkið sé afkomendur víkinga og mikið gert…
Að gefnu tilefni er fyrirsögnin hér á þessum pistli útúrsnúningur úr einni ritningu biblíu kristinna manna. Ástæðan er það gengdarlausa hatur og ofsóknir sem öryrkjar og aldraðir verða fyrir af hendi…
Það á að drepa með öllum ráðum, sköttum skerðingum lífeyrisþega á íslandi. Fólkið sem fær skammtaðar svo lágar tekjur að þau eru í flestum tilfellum udnir sárafátæktarmörkum sem gerir það að verkum a…
Þeirri spurningu hefur oft verið velt upp af hverju það er ekki hægt að hafa mótmæli við Alþingishúsið á virkum degi þegar full starfsem er þar í gangi og svörin eru alltaf þau sömu: "Við þurfum að ve…
Sagan hér að neðan er fengin að "láni" frá Óla "ufsa" en hún útskýrir vel fyrir þeim sem ekki hafa kynnt sér kvótakerfið hvernig það virkar í raun og veru. Það er nauðsynlegt að almenningur fari að ky…
Flugumaður Samherja er sjávarútvegsráðherra á íslandi. Eftir uppljóstranirnar í Kveik í kvöld ætti öllum að vera ljóst að Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra, handbendi Samherja og Þorsteins M…
Kvíði og ofsakvíði getur ráðist á hvern sem er, hvar sem er. Það er óhætt að segja að jólakvíðin byrji snemma þetta árið en einstaka stöðufærslur hafa sést frá örykjum og þeim sem lægstar hafa tekjurn…
Takið eftir illskusvipnum á Bjarna. Það er tíund nóvember og bankareikningurinn er tómur en búnki af reikningum bíður þess að verða borgaður eða fara í vanskil á næstu dögum. Sumir eru þegar komnir á…