Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí og hefjast umræður á alþingi klukkan 15 í dag. Reikna má með að umræður standi ekki lengi þennan fyrsta starfsdag alþingis en þriðja dagskrármálið gæti þó teyg…
Aðgerðarleysi stjórnvalda vegna spillingarmála Samherja hefur vakið upp þá hugsun hjá æði mörgum að ísland stefni í annað hrun rétt um 11 árum eftir að bankakrísan skall á landsmönnum af fullum þunga …
Það ætti öllum að vera orðin sú staðreynd ljós að það er til lítils að efna til mótmæla á Austurvelli fyrir framan Alþingi á laugardegi þegar engin starfsemi er í húsinu og þar af leiðandi heyrir þing…
Það er óhætt að segja að mikið hafi gengið á um helgina og fólk hefur fylgst vel með því sem er í gangi í þjóðfélaginu enda var stofnað til mótmæla í gær, laugardaginn 23. nóv og mæting var góð eða ve…
Vel hefur gengið að hvetja fólk til að mæta á Austurvöll í dag, um það vitna myndir sem fólk hefur tekið og deilt á samfélagsmiðlum frá því dagskrá hófst þar klukkan tvö í dag. Fróðlegt verður svo að …
Það er boðað til mótmæla á Austurvelli klukkan tvö í dag þar sem baráttan fyrir nýrri stjórnarskrá heldur áfram, sjöunda árið í röð en einnig til að krefjast afsagnar Kristjáns Þórs Júlíussonar vegna …
Skilið nýju stjórnarskránni. BJÖRGUM NÝJU STJÓRNARSKRÁNNI OKKAR! er krafa sem gerð er til forsætisráðherra Katrínar Jakobsdóttur en sú stjórnarskrá sem landsmenn bjuggu til í sameiningu eftir hrunið 2…
Þetta á bæði við um stjórnmálin og því miður, fjölmiðla.MYND: Gys.is Það er æpandi þögn sem öskrar á mann frá fjölmiðlum á Íslandi þegar þeim er send tilkynning þess efnis að það er boðað til mótmæla …