Falska Kata. ,,Fátækt fólk á ekki að þurfa að bíða eftir réttlæti af hendi stjórnvalda" gólaði Katrín Jakobsdóttir í umræðum um fjárlög ríkisstjórnar Bjarna Ben í september 2017 og uppskar mikið lof f…
Það var hreint ótrúlegt og skelfilegt að hlusta á tillögur ríkisstjórnarinar á dögunum þar sem lagt var til að létta á fyrirtækjum landsins með því að afnema gjöld og skatta sem lögð eru á þau svo þau…
Það er sorglegt að þurfa að hlusta á forsætisráðherra landsins fara í ræðustól alþingis og fara með staðlausa stafi og ósannindi varðandi kjör öryrkja nú þegar allt er að lokast vegna veirufaraldursin…
FRÉTTATILKYNNING - 11. mars 2020 Áskorun til ríkisstjórnar Íslands Viðspyrnu er þörf - fyrir hagkerfið og heimilin Í gær kynnti Ríkisstjórn Íslands “Viðspyrnu fyrir íslenskt efnahagslíf” vegna þeir…
Hvernig þætti þér sem launþegi ef vinnuveitandi þinn ákvæði að lækka launin þín um 10 til 15% á þeim forsendum að þú ert giftur eða í sambúð?
Jafnvel bara þó þú leigðir húsnæði með öðrum?
Eða þá að skerða launin þín um krónu á móti krónu vegna aukavinnu?
Væri það sanngjarnt?
Okkur barst ábending frá lesanda þess efnis að útborgaðar bætur Tryggingastofnunar Ríkisins yrðu lægri í Janúar 2020 heldur en í nóvember 2019 og að sjálfsögðu fórum við að skoða málið til að kanna þe…
Ísland er eitt af ríkustu löndum heims þegar kemur að auðlindum á landi og í sjónum umhverfis þessa eyju norður í ballarhafi þar sem því er haldið á lofti að fólkið sé afkomendur víkinga og mikið gert…
Að gefnu tilefni er fyrirsögnin hér á þessum pistli útúrsnúningur úr einni ritningu biblíu kristinna manna. Ástæðan er það gengdarlausa hatur og ofsóknir sem öryrkjar og aldraðir verða fyrir af hendi…
Þriðju fjárlög þessarar ríkisstjórnar hafa nú litið dagsins ljós og þegar þau koma til framkvæmda á næsta ári er ljóst að fátækasta fólkið þarf enn að bíða réttlætisins sem Katrín Jakobsdóttir boðaði …