Með tárin í augunum og brostin af von um lagfæringar hélt Hjördís áfram að hvetja fatlaða til dáða. Fimmtudaginn 3. mars síðastliðin var blásið til mótmæla fyrir utan TR á Laugavegi og Sjúkratrygginga…
Með tárin í augunum og brostin af von um lagfæringar hélt Hjördís áfram að hvetja fatlaða til dáða. Ljósmynd: Andres Zoran Ivanovic Það er hreint með ólíkindum hvernig fjölmiðlar og almenningur getur …
Seint verður hægt að saka þetta fólk um að vera kærleiksríkt. Að kalla þetta sunnudagshugvekju er kanski ákveðin kaldhæðni þar sem sá er þetta skrifar er langt í frá að teljast kristinnar trúar og flo…
Svona er komið fram við þá sem þurfa á lyfjum að halda. Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar eftirfarndi færslu á facebook þar sem hann veltir fyrir sér landflótta íslendinga á öllum aldri en þó sér í la…
Bréf sem Bjarni Ben sendi öldruðum fyrir síðustu kosningar.Hverjar eru efndirnar? Þegar kemur að launakjörum starfsmanna hin opinbera, þingmönnum, ráðherrum og Forseta Íslands, þá er það kjararáð sem …
Það er svo sannarlega ekki gleðifregnir sem Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinar færir okkur þennan kalda Janúardag en hann var í viðtali við Í Bítið á Bylgjunni í morgunn þar sem hann var s…
Skata með Vestfirskum hnoðmör, kartöflum og þrumara klikkar aldrei.MYND: Stokkseyri.is Árið er búið að vera viðburðarríkara en flestir hafa átt von á í upphafi þess og þær deilur sem komið hafa upp á …
Þetta á bæði við um stjórnmálin og því miður, fjölmiðla.MYND: Gys.is Það er með hreinum ólíkindum að bæði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson skuli báðir komast upp með það í sama frét…
Greiðslur fyrir árið 2015 miðað við áætlun hjá TR. Við hjá Skandall.is höfum fengið veður af öryrkjum sem fá aðeins frá 132 til 137 þúsund í tekjur á mánuði frá TR af einhverjum ástæðum. Meðfylgjandi …
Innrætið og réttnefnið á frönsku og íslensku Fátt er neyðarlegra en að skrifa í fjölmiðla stórkallalegar lýsingar á fólki án þess að nefna viðkomandi á nafn en fá það svo beint í andlitið að viðkomand…