Þann 11. desember síðastlíðin gerði alþingi breytingu á fjárlögum þannig að allir lífeyrisþegar sem fengu desemberuppbót frá Tryggingastofnun Ríkisins mundu fá 10 þúsund krónur aukalega, skatta og ske…
Okkur barst ábending frá lesanda þess efnis að útborgaðar bætur Tryggingastofnunar Ríkisins yrðu lægri í Janúar 2020 heldur en í nóvember 2019 og að sjálfsögðu fórum við að skoða málið til að kanna þe…
Spilling og pólitískir bittlingar er eitthvað sem þjóðin er búin að fá upp í kok af og hafnar algjörlega á tímum frjáls upplýsingaflæðis. Samt er það svo núna í lok ársins 2019 að Mennta og Menningar…
Baráttan heldur áfram! Laugardaginn 7. desember 2019 frá klukkan 14:00 til 15:00 Við krefjumst enn að: * Sjávarútvegsráðherra segi tafarlaust af sér embætti. * Alþingi lögfesti nýja og endurskoðaða st…
EIns og flestir íslendingar væntanlega vita þá er rafmagnsframleiðsla á íslandi einhver sú hreinasta í heimi því að á Íslandi er rafmagn ekki framleitt með mengandi hætti eins og þekkist víðast annars…
Ísland er eitt af ríkustu löndum heims þegar kemur að auðlindum á landi og í sjónum umhverfis þessa eyju norður í ballarhafi þar sem því er haldið á lofti að fólkið sé afkomendur víkinga og mikið gert…
Að gefnu tilefni er fyrirsögnin hér á þessum pistli útúrsnúningur úr einni ritningu biblíu kristinna manna. Ástæðan er það gengdarlausa hatur og ofsóknir sem öryrkjar og aldraðir verða fyrir af hendi…
Það ætti öllum að vera orðin sú staðreynd ljós að það er til lítils að efna til mótmæla á Austurvelli fyrir framan Alþingi á laugardegi þegar engin starfsemi er í húsinu og þar af leiðandi heyrir þing…
Tvö stórfyrirtæki eru hætt öllum viðskiptum við dótturfélag Samherja í Bretlandi, Ice Fresh sem hefur séð um dreifingu á vörum til stórverslana en J. Sainsbury er annað þeirra og Mark & Spencer he…