Björn Birgisson í Grindavík birtir meðfylgjandi mynd á fésbókarsíðu sinni þar sem staðreyndir um ellilífeyri eru taldar upp. Þessar upplýsingar eru staðreyndir sem stjórnmálamenn geta ekki neitað eða…
Þuríður Harpa Sigurðardóttir tekur hér samana tölulegar staðreyndir í svari til Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Tölur sem sýna og sanna að Bjarni fer endalaust með staðreyndarvillur og lygar …
Finnur Birgisson sendi Fjárlaganefnd Alþingis umsögn um fjárlögin fyrir 2021 og fór í henni sérstaklega yfir þá óheillaþróun sem orðið hefur á kjörum aldraðra í landinu um langt skeið. Umsögnin er íta…
Brot af Rauða borðinu frá í gær: Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins, svarar rangindum Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, um öryrkja og stöðu þeirra.…
Smá vangaveltur frá lítilli geðvondri konu sem skilur ekki afhverju við getum ekki búið til betra samfélag fyrir alla. Elsku Bjarni Benediktsson. Takk fyrir þetta frábæra svar þitt við myndbandi Öryrk…
Enn á ný stígur fjármálaráðherra fram til að lýsa yfir hatri sínu og fordómum á fátækasta fólkinu í landinu og afneita þeirri staðreynd að þetta fólk hafi dregist afturúr þegar kemur að kaupmætti þess…
Peningaflótti. Fjárlög fyrir árið 2021 hafa verið birt og verður það að segjast eins og er að ekkert kom þar á óvart enda sama gamla tuggan sem japplað hefur verið á allt kjörtímabilið endurtekin eina…
Falska Kata. ,,Fátækt fólk á ekki að þurfa að bíða eftir réttlæti af hendi stjórnvalda" gólaði Katrín Jakobsdóttir í umræðum um fjárlög ríkisstjórnar Bjarna Ben í september 2017 og uppskar mikið lof f…
Það var hreint ótrúlegt og skelfilegt að hlusta á tillögur ríkisstjórnarinar á dögunum þar sem lagt var til að létta á fyrirtækjum landsins með því að afnema gjöld og skatta sem lögð eru á þau svo þau…
Það væri ráð fyrir fólk að hlusta á þau svör sem Guðmundur Ingi Kristinsson fær frá Ásmundir Einari Daðasyni félagsmálaráherra í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi 12. mars því ráðherra virðist vera á…