Græjan sem allir hafa beðið eftir. Það er alltaf gleðiefni þegar kemur fram ný tækni sem auðveldar hreyfihömluðum lífið og að komast um sem frjálsastir ferða sinna. Við höfum ekki verið nógu dugleg h…
Öryrki kaupir sér "nýjan" bíl. Margir öryrkjar eru í þeirri stöðu í dag að þeim er nánast ókleyft að komast ferða sinna nema í eigin farartæki og bíll kostar sitt ef hann á að endast í einhver ár með …
Lítið að marka slagorð þegar ekkert er farið eftir þeim. Fátt virðist hafa breyst með tilkomu nýs formanns í stól yfirmanns Sjúkratrygginga íslands og enn hagar þessi stofnun sér eins og ríki í ríkinu…
Sveitarfélögin dæma fólk til fátæktar og eymdar með framkomu sinni og handónýtu "velferðarkerfi". Enn ein færslan á samfélagsmiðlum þar sem einstaklingur er í þeirri stöðu að missa tekjurnar frá Trygg…
Starfsfólk TR að störfum. Tryggingastofnun Ríkisins. Bara tilhugsunin um þetta hús á horni Laugavegar og Snorrabrautar sendir ískaldan hroll niður eftir hrygglengjunni á mörgum öryrkjum og þeim sem þ…
Með tárin í augunum og brostin af von um lagfæringar hélt Hjördís áfram að hvetja fatlaða til dáða. Fimmtudaginn 3. mars síðastliðin var blásið til mótmæla fyrir utan TR á Laugavegi og Sjúkratrygginga…
Með tárin í augunum og brostin af von um lagfæringar hélt Hjördís áfram að hvetja fatlaða til dáða. Ljósmynd: Andres Zoran Ivanovic Það er hreint með ólíkindum hvernig fjölmiðlar og almenningur getur …
Við eigum líka rétt! Slysin gera ekki boð á undan sér og enginn vill lenda í þeirra stöðu að neyðast til að treysta á stofnanir sem virðir ekki mannréttindi allra. Tryggingastofnun Ríkisins, (TR) og …
Er þetta lagerinn af hjálpartækjum hjá Sjúkratryggingum? Enn hleðst í sarpinn hjá Sjúkratryggingum Íslands og í þetta sinn er það sprungið dekk sem ekki er hægt að laga vegna frámunalega heimskulegra …
Sjúkratryggingar Íslands. Sérhagsmunasamtök Sjalla. Enn einu sinni rekur mál sem varðar Sjúkratryggingar Íslands á fjörur okkar. Nú er um að ræða konu sem kemst ekki ferða sinna nema í hjólastól vegna…