Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Björn Birgisson í Grindavík birtir meðfylgjandi mynd á fésbókarsíðu sinni þar sem staðreyndir um ellilífeyri eru taldar upp. Þessar upplýsingar eru staðreyndir sem stjórnmálamenn geta ekki neitað eða…
Þuríður Harpa Sigurðardóttir tekur hér samana tölulegar staðreyndir í svari til Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Tölur sem sýna og sanna að Bjarni fer endalaust með staðreyndarvillur og lygar …
Marínó G Njálsson skrifar langa færslu um einbeittan brotavilja ríkisstjórnarinar þar sem farið er í saumana á því hvernig þróun upphæða og greiðslna sem renna til örorkulífeyrisþega. Hér er EKKI ver…
Finnur Birgisson sendi Fjárlaganefnd Alþingis umsögn um fjárlögin fyrir 2021 og fór í henni sérstaklega yfir þá óheillaþróun sem orðið hefur á kjörum aldraðra í landinu um langt skeið. Umsögnin er íta…
Fátækt
29
okt
2020
Brot af Rauða borðinu frá í gær: Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins, svarar rangindum Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, um öryrkja og stöðu þeirra.…
Smá vangaveltur frá lítilli geðvondri konu sem skilur ekki afhverju við getum ekki búið til betra samfélag fyrir alla. Elsku Bjarni Benediktsson. Takk fyrir þetta frábæra svar þitt við myndbandi Öryrk…
Fátækt
29
okt
2020
Enn á ný stígur fjármálaráðherra fram til að lýsa yfir hatri sínu og fordómum á fátækasta fólkinu í landinu og afneita þeirri staðreynd að þetta fólk hafi dregist afturúr þegar kemur að kaupmætti þess…
Fátækt
19
okt
2020
Þessa mynd ættu fyrirtækjaeigendur innan SA, Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og þingmenn nýfrjálshyggjunar og íhaldsins að skoða vel og vandlega ásamt þeim skilaboðum sem myndin sendir þeim. Þegar …
Fátækt
6
okt
2020
Hagsmunasamtök heimilana hafa sent frá sér tilkynningu vegna hertra aðgerða stjórnvalda vegna COVID-19 og aðgerðarleysis stjórnvalda er snúa að því að verja almenning í landinu meðan fyrirtækjum eru …
Fátækt
2
okt
2020
Peningaflótti. Fjárlög fyrir árið 2021 hafa verið birt og verður það að segjast eins og er að ekkert kom þar á óvart enda sama gamla tuggan sem japplað hefur verið á allt kjörtímabilið endurtekin eina…