Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Siðferði
25
nóv
2015
Kaldhæðni eða kvikindisskapur? Blásið skal til ráðstefnu á vegum Velferðarráðuneytisins þar sem ræða á um ofbeldi gagnvart öldruðum og hvernig sporna skuli gegn því. Það er eiginlega furðulegt að það …
Stjórnmál
25
nóv
2015
Svar Birgittu er ekki til að auka traust öryrkja og aldraðra á Pírötum. Uppgangur í fylgi Pírata hefur verið ævintýri líkast síðastliðið hálft ár og rúmlega það en nú gæti því miður orðið breyting í h…
Siðferði
21
nóv
2015
3% fengu öryrkjar um síðust áramót og ekkert síðan þó svo lögbundið sé að bætur skuli fylgja launaþróun. Það er ótrúlega kaldhæðnislegt þegar maður fer að skoða skipan Kjararáðs sem nú situr og hækkað…
Fjölmiðlar
20
nóv
2015
60 til 200 þúsund króna hækkun launa á mánuði fyrir ráðmenn þjóðarinar. Þegar fréttir bárust af því í gær að Kjararáð hefði hækkað laun þingmanna, ráðherra, forseta og opinberra embættismannafrá 60.00…
Fjölmiðlar
19
nóv
2015
Dæmdur fjárglæframaður stofnar ráðgjafafyrirtæki úr fangelsi. Ólafur Ólafsson fjárfestir hefur stofnað nýtt einkahlutafélag, Kot Consulting ehf. Samkvæmt því sem fram kemur í Lögbirtingablaðinu var fé…
Siðferði
12
nóv
2015
Er þetta lagerinn af hjálpartækjum hjá Sjúkratryggingum? Enn hleðst í sarpinn hjá Sjúkratryggingum Íslands og í þetta sinn er það sprungið dekk sem ekki er hægt að laga vegna frámunalega heimskulegra …
Fjölmiðlar
11
nóv
2015
Þetta á bæði við um stjórnmálin og því miður, fjölmiðla.MYND: Gys.is Það er æpandi þögn sem öskrar á mann frá fjölmiðlum á Íslandi þegar þeim er send tilkynning þess efnis að það er boðað til mótmæla …
Nornaveiðar á nútímavísu eru aðeins öðruvísi. Aldrei hafa áður verið eins miklar nornaveiðar á samfélagsmiðlum eins og í máli meintra naugara sem sleppt var lausum eftir yfirheyrslur þar sem grunur lé…
Myndin er sviðsett af þrettán ára barni og gengur milli barna á samfélagsmiðlum. Meðfylgjandi mynd er fengin af samfélagsmiðli, þar sem börn undir fermingu, 12 til 14 ára gömul eru að senda uppstillta…
Sjúkratryggingar Íslands. Sérhagsmunasamtök Sjalla. Enn einu sinni rekur mál sem varðar Sjúkratryggingar Íslands á fjörur okkar. Nú er um að ræða konu sem kemst ekki ferða sinna nema í hjólastól vegna…