Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Siðferði
10
des
2015
Þetta fólk og gjörðir þeirra mega aldrei gleymast. Þegar þingmenn og ráðherrar í ríkisstjórnarflokkunum stíga fram og fara ítrekað með rangt mál, hvort heldur það er viljandi eða vegna þess að þeir ha…
Einn öflugasti talsmaður aldraðra. Björgvin Guðmundsson, skrifar á fésbókarsíðu sína staðreyndir um blekkingar stjórnarliða í umræðum um hækkunn bóta almannatrygginga en hann hefur verið einstaklega …
Siðferði
9
des
2015
Stöðugur ójöfnuður í gangi og eykst bara með hverjum deginum sem núverandi ríkisstjórn situr að völdum. Ég vil biðja fólk um að hlusta vandlega á ræðu sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra flutti …
Siðferði
8
des
2015
Svona haga þingmenn ríkisstjórnarinar sér. Illa innrættir þingmenn sem neita öryrkjum og öldruðum um réttmætar kjarabætur rétt fyrir jólahátíðina, eins og lög landsins gera ráð fyrir, meðan þeir sjálf…
Veruleikafirrtur bankastjóri.MYND: Skjáskot af Vísir.is Það er furðulegt og í raun alveg ótrúlegt að fylgjast með fréttum þessa dagana úr heimi stjórnmála og fjármála í landinu þar sem fólk sem lifir …
Smári McCarthy.Mynd fengin af Facebook. Það er gleggra gests augað en þess sem lifir og hrærist í haughúsi spillingar, meðvirkra og veruleikrafirrtra þingmanna sem og almennings á íslandi sem er löngu…
Kjaramál
1
des
2015
Stöðugur ójöfnuður í gangi og eykst bara með hverjum deginum sem núverandi ríkisstjórn situr að völdum. Það er orðið nokkuð ljóst að á meðan aldraðir og öryrkjar þurfa að slafra í sig núðlum, spaghett…
Kjaramál
30
nóv
2015
Fyrirspurn til Bjarna Ben um hækkunn almannatryginnga.Skjáskot af umræðu. Það er algjörlega óþolandi að hlusta á lygarnar og þvættinginn sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra fer með í ræðustól Al…
Svindlað á svörtum föstudegi. Eru þetta ásættanleg vinnubrögð þegar auglýstar eru útsölur? Sandra Hraunfjörð birtir myndir úr Elko þar sem verð hafa hækkað en ekki lækkað á svörtum föstudegi. Þetta þa…
Siðferði
27
nóv
2015
Skjáskot af Pressan.is. Það er skelfilegt að hugsa til þess hvernig velferðarkerfinu hefur kerfisbundið verið rústað af stjórnvöldum á síðustu 10 til 15 árum, ábyrgðinni velt yfir á sveitarfélögin sem…