Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Kjaramál
16
maí
2017
Brynjar Níelsson er einbeittur ræpuhaus.Ætti að vera með "flushbutton" í staðin fyrir eyru. Enn á ný verður Brynjar Níelsson sér til háborinar skammar á alþingi íslendinga og sýnir og sannar að hann e…
Sjáfsvíg í Hátúni. Þetta eru harðar ásakanir en því miður algjörlega sannar því Tryggingastofnun Ríkisins viðrist leika sér að því, hafi þeir möguleika á því, að halda öryrkjum og öldruðum, tekjulausu…
Fyrirtæki
12
maí
2017
Þrælarnir mæta á bandið þó þeim hafi verið sagt upp. HB-Grandi segir upp tæplega 90 starfsmönnum og lokar botnfiskvinnslu fyrirækisins á Akranesi. Eina sem gerist er að fólk verður hnýpið og sorgmætt…
Siðferði
11
maí
2017
Innrætið og réttnefnið á frönsku og íslensku Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fékk á sig mikla gagnrýni á síðasta kjörtímabili þegar hann starfaði sem forsætisráðherra vegna lítillar viðveru í þinginu. Nú…
Fjölmiðlar
9
maí
2017
Ríkisstjórn hinna ríku ræðst alltaf á þá verst settu og rænir þá lífinu.MYND: Gunnar Karlsson. Það er furðulegt hvað fólk getur leyft sér að koma með niðurlægjandi og ærumeiðandi umsagnir um öryrkja í…
Sveitarfélögin dæma fólk til fátæktar og eymdar með framkomu sinni og handónýtu "velferðarkerfi". Enn ein færslan á samfélagsmiðlum þar sem einstaklingur er í þeirri stöðu að missa tekjurnar frá Trygg…
Sá pistill sem hér fer á eftir er tekinn í heild sinni af vef Sósíalistaflokki Íslands. Ekki var fengið leyfi til að afrita hann né haft samband við höfundinn til að fá leyfi til birtingar enda er þet…
Siðferði
2
maí
2017
Leigupenni með núll siðferði. Einhver verst gefni og aumasti leigupenni auðvaldsins sem fyrirfinnst á þessu skeri norður í ballarhafi sem Ísland er kallað sté fram í gær með pistil sem er svo vondur o…
Starfsfólk TR að störfum. Tryggingastofnun Ríkisins. Bara tilhugsunin um þetta hús á horni Laugavegar og Snorrabrautar sendir ískaldan hroll niður eftir hrygglengjunni á mörgum öryrkjum og þeim sem þ…
Fyrirtæki
15
apr
2017
Íspinnabónusútgerðin. Árið 2014 hætti útgerðarfélagið Vísir allri starfsemi á Húsavík og sagði upp því starfsfólki sem þar starfaði eða bauð því að flytjast hreppaflutningum suður til Grindavíkur. Ta…