Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Gunnar Smári Egilsson skrifar alveg kostulega færslu á Fésbókina í dag, svona ímyndað samtal milli Bjarna Ben og Katrínar Jakobsdóttur vegna kjaradeilu ljósmæðra. MYND: Gunnar Karlsson. Katrín: Bjarni…
Örpistlar
6
júl
2018
Auðvaldstengdur hundsrakki. Það er alltaf áhugavert að sjá hvar ritstjórar fréttamiðla standa pólitískt séð, siðferðilega og hvort þeir standa undir þeirri ábyrgð sem fylgir því að ritstýra fjölmiðlum…
Kjaramál
6
júl
2018
Þeir sem raunverulega eiga ísland.MYND: Stundin.is Hvað eru hóflegar hækkanir launa? Varla nema von að spurt sé að því þegar horft er til launahækkana stjórnmálamanna, bankastjóra, forstjóra og stjórn…
Örpistlar
6
júl
2018
Skjáskot af google Bjarni Benediktsson þú átt fjögur börn. Svandís Svavarsdóttir þú átt fjögur börn. Katrín Jakobsdóttir þú átt þrjú börn. Þegar þessi 11 börn ykkar komu í heiminn, tókuð þið sjálf á m…
Stjórnmál
30
des
2017
Litla klónið hans Bjarna Ben. Því miður hefur lítið líf verið á þessari síðu þetta árið en ástæður þess eru af ýmsum toga. Fyrir það fyrsta hefur reynst erfitt að fá fólk til að skrifa pistla hérna e…
Sjálfstæðismenn í hnotskurn. Á fésboḱarsíðunni "kjósa" er búið að taka saman nokkuð myndrænt helstu stefnumál Sjálfstæðisflokksins þar sem þau eru sett í rétt samhengi. Sem dæmi um stefnumál Sjálfstæð…
Stjórnmál
29
maí
2017
20 Janúar 2015 var birtur pistill í Kvennablaðinu um fjórða dýrasta land í heimi og slæm launakjör almennings og vakti sá pistill mikla athygli. Núna, tæplega tveimur og hálfu ári síðar kemur í ljós …
Versta ríkisstjórn allra tíma og án nokkurs siðferðis. Það er fátt meira átakanlegt og sorglegra en þegar stjórnvöld brjóta vísvitandi stjórnarskrárbundinn rétt einstaklinga. (76. gr. 1) til að sækja …
Kjaramál
17
maí
2017
Formaður velferðarnefndar hefur sýnt sig sem verðugan arftaka Vigdísar Hauksdóttur í hatrinu á öryrkjum. Í hvert sinn sem rætt er um hvernig hægt sé að fjölga öryrkjum á vinnumarkaði er algjörlega hor…
Veipan hefur bjargað milljónum ef ekki milljörðum mannslífa. Það hlýtur að vera umhugsunarefni fyrir almenning þegar bæði Krabbameinsfélag Reykjavíkur og Hjartavernd eru sammála um að 400 dauðsföll á …