Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Siðferði
10
okt
2018
MYND: Gunnar Karlsson. „Stjórnvöld eiga ekki að biðja fátækt fólk á Íslandi að bíða eftir réttlætinu.“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á Alþingi í september 2017, þá þingmaður í stjó…
Kjaramál
9
okt
2018
Myndinni var stolið af vefnum til að sýna almenningi raunverulegt andlit siðblinds drullusokks.Leggið þetta andlit á minnið. Láglaunafólk á íslandi, öryrkjar og aldraðir. Horfið vel á þennan mann og …
Fjölmiðlar
5
okt
2018
Undirskriftarlisti Erlu Magneu Alexanderstóttur. Vakin var athygli fjölmiðla á því að einn eldri borgari hefði sett í gang undirskriftasöfnun og það væri gott blaðaefni að taka viðtal við þennan eldri…
Siðferði
13
sep
2018
Þó umbúðirnar séu fallegar er innrætið eins og Surströmming. Staðsetningin er Sýslumannsembætti á ónefndum stað. Kona á miðjum aldri er að skila inn dánarvottorði eiginmanns síns ásamt föður sínum en …
Siðferði
24
ágú
2018
Sorgleg staðreynd. 23. ágúst skrifar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skoðanapistil á Vísi.is sem er vægast sagt úr öllum takti við það sem almenningur á íslandi sér og upplifir. Þar fer hún yfir …
Finnsk lyf.MYND: Stolið af netinu. Við rákum augun í færslu á fésbókinni frá manni sem er staddur í Turku í Finnlandi og lenti í þeim aðstæðum að hann varð að leita til læknis og til að fá lyf við sýk…
Fréttir
15
ágú
2018
Á götunni 2018.MYND: Gunnar Karlsson. Ef þú ert leigjandi og ert að borga himinháa leigu sem setur fjárhaginn í rúst í hverjum mánuði þá á þetta erindi til þín, sama hvar á landinu þú býrð. Fundurinn …
Siðferði
31
júl
2018
Vigdís kallar öryrkja afætur á kerfinu. Vigdís heitir kona og er Hauksdóttir. Hún stígur núna fram sem borgarfulltrúi Miðflokksins og reynir að telja almenningi trú um að hún beri hag þess fyrir brjó…
Siðferði
30
júl
2018
Myndin er fengin að láni frá Einari B. Bragasyni moggabloggara. Það gerist stundum að gamlar greinar á netinu öðlast nýtt líf löngu eftir birtingu þeirra og það á við um þá sem tengt er á hér en úrdræ…
Siðferði
19
júl
2018
Íslandsmafían hin eina og sanna. Panamadrengir, biskup í vandræðum, ráðherra með lögbrot í farteskinu, styrkjaþegar, kúlulánsfólk, vafningsdrengir, yfirhylmingaskýrslulið, aksturspeningameistari, kenn…