Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Fréttir
14
ágú
2019
Stuttur áfangi, Vegamót Hella. Fimmti áfangi minningarrallys Maríönnu og félga hennar verður í styttri kantinum í dag eða aðeins um 7,5 kílómetrar. Þetta er lokahluti fyrri áfanga ferðalags hennar í h…
Fréttir
12
ágú
2019
Þetta mun gerast þegar starfsgetumatið verður tekið upp á íslandi.Nú þegar er þetta svona í þeim löndum sem það hefur verið tekið upp. Búið er að opna styrktarreikning vegna hjólastólarallýs Maríönnu …
Fréttir
12
ágú
2019
Fjórði áfangi hjólastólarallýsins til Skóga. Þá er komið að því að reyna aftur við fjórða hluta leiðarinar en hætta varð við í gær vegna veðurs. Lagt verður af stað frá vegamótunum við Skeiðarafleggja…
Fréttir
11
ágú
2019
Það tekur á að rúlla sér í hjólastól. Því miður verður að fresta fjórða áfanga hjólastólarallýsins sem vera átti í kvöld vegna slæmrar veðurspár á svæðinu og miklum mót og hliðarvindi. Reynt verður þv…
Fréttir
11
ágú
2019
Fjórði áfangi hjólastólarallýsins til Skóga. Í kvöld hefst fjórði hluti hjólastólarallýs Maríönnu Vilbergs og er frekar erfiður kafli framundan hjá þeim Maríönnu og Jón Trausta. Lagt verður af stað fr…
Fréttir
9
ágú
2019
Þriðji áfangi styrktarrallýs Maríönnu hinnar einstöku. Þá er komið að þriðja hluta ferðarinar hjá Maríönnu áleiðis til Skóga. Lagt verður af stað frá Bónus á Selfossi í kvöld klukkan 18:00 eða fljótle…
Fréttir
7
ágú
2019
Maríanna Vilbergs. Talsverð seinkunn varð á að hópurinn kæmist af stað frá Hveragerði til Selfoss en það hafðist fyrir rest og þau eru núna að taka pásu við Kotstrandarkirkju milli Hveragerðis og Self…
Fréttir
7
ágú
2019
Að loknu rallýinu niður Kambana. Maríanna Vilbergs og félagar úr Kambarallýinu halda áfram ferð sinni austur á bóginn í átt að Skógum frá Hveragerði klukkan 16:00 í dag en meiningin er að reyna að kom…
Rússnesk rúlletta með líf vina sinna. Foreldravandamál eða unglingavandamál? Svona hegðun er aldrei ásættanleg og nú þurfa foreldrar þessara barna að taka sig saman í andlitinu og fara að fræða börnin…
Fréttir
5
ágú
2019
Hjólastólarally niður Kambana. Fyrsta janúar árið 2018 fékk hún svo heiftarlegt kast af sínum sjúkdómi að hún missti sjón, heyrn og mál í nærri 28 vikur auk þess að lamast nánast algjörlega í andliti.…