Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Fréttir
3
okt
2019
Efnahgaslegar pyntingar eru líka ólöglegar. Pyntingar eru bannaðar samkvæmt Samningi Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum sem 147 ríki hafa undirritað, þar með talið ísland. Samt viðgangast þær í stórum …
Fréttir
2
okt
2019
Landsrettur. Það er hreint með ólíkindum að Tryggingastofnun Ríkisins skuli voga sér að kalla þá sem þiggja þjónustu þessarar stofnunar, skjólstæðinga sína þegar þessi stofnun gerir varla annað en að …
Fréttir
1
okt
2019
Monningar Það er hreint með ólíkindum að horfa upp á hegðun Tryggingastofnunar Ríkisins í málefnum aldraðra sem áttu að fá skaðabætur vegna ólögmætra skerðinga vegna janúar og febrúar 2017 eins og lan…
Bára Halldórsdottir. Það hlýtur að vera umhugsunarefni fyrir alla þegar einhverjir einstaklingar leggjast svo lágt að dreifa nektarmyndum af látinni konu og halda því fram að um myndir af Báru Halldór…
Fréttir
25
sep
2019
Þorsteinn Sæmundsson þingmaður miðflokksins.Lygari og væluskjóða. Það er fátt ömurlegra, óheiðarlegra og merki skíthælsháttar og siðblindu að reyna að skreyta sig og flokk sinn með stolnum fjöðrum en …
Fréttir
25
sep
2019
Fimm voru í salnum undir framsögu Ingu Sæland. Það er hreint með ólíkindum að fylgjast með útsendingum frá Alþingi Íslendinga þegar verið er að kynna þingmál, leggja fram frumvörp eða hreinlega ræða m…
Fréttir
25
sep
2019
Guðmundur Ingi En verður hlustað? Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks Fólksins fór í ræðustól í gær í liðnum óundirbúnar fyrirspurnir og lét þingheim heyra það og kallaði stjórnvöld með réttu …
Fréttir
25
sep
2019
Starfshættir Ásmundar Einars Daðasonar.MYND: Gunnar Karlsson. Eitt af því sem fellur undir störf ráðherra er að smíða lög og lagaramma til að þjóna almenningi í landinu. Þegar ráðherra stígur fram og…
Steingeld stöðnun.MYND: Gunnar Karlsson. Það er komin tími til að endurvekja sunnudagspistlana hér á Skandall og reyna að halda þeim við í vetur en þá má svo sem alveg kalla þetta ritstjórnarpistla lí…
Hrakin, smánuðu hædd og pínd, hrakyrt, spotti vafin. Sólin horfin, sálin týnd í sálarmorði grafin. Með kveðju til þingmanna og ráðherra íslands ásamt þroskahjálp og ÖBÍ. Frá Helgu Björk Magnúsar og Gr…