Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Siðferði
4
nóv
2019
Gissur Pétursson ráðuneytisstjóri félagsmálaráðuneytisins.MYND: Jæja.is Það hlýtur að vekja upp ýmsar spurningar um siðferði einstaklings, heiðarleika hans og vilja að fara að lögum, sem stýrir heilu …
Erling Smith.Myndin er af fésbókarsíðunni "Við erum hér líka". Á ég að sætta mig við að sveitarfélagið vildi ekki endurnýja NPA-samninginn minn og lokaði mig hér inni? Á ég að sætta mig við að lifa hé…
Fréttir
4
nóv
2019
1984.is Það er mikil gleði í herbúðum okkar þessa stundina eftir að vefurinn hefur legið niðri alla helgina að geta tilkynnt að við erum komin aftur á fulla ferð eftir að hafa fært vefina á nýja hýsin…
Öryrkjar eiga sér líka líf og drauma. „Halló, heyrir einhver í mér?“ Hrópin bergmála á þröngum upplýstum stuttum kuldalegum gangi. Í öðru enda hans eru hátalara sem enginn hefur sótt en við hinn situr…
Sikileyska mafían gæti sjálfsagt lært mikið af þeirri íslensku. Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinar tekur saman lista yfir sex málefni sem brenna á honum og honum finnst að þurfi að stal…
Fréttir
21
okt
2019
Málþing kjarahóps ÖBÍ. Það ætlar sér enginn að verða öryrki þegar hann verður fullorðin enda er það hlutskipti ekki til að öfunda neinn af. Að vera öryrki er ávísun á fátækt, félagslega einangrun, ein…
Skilið nýju stjórnarskránni. BJÖRGUM NÝJU STJÓRNARSKRÁNNI OKKAR! er krafa sem gerð er til forsætisráðherra Katrínar Jakobsdóttur en sú stjórnarskrá sem landsmenn bjuggu til í sameiningu eftir hrunið 2…
Ræðan sem skilaði Kötu á stól forsætis en síðan hafa kjör ífeyrisþega bara versnað. Það verður seint séð að níðingsháttur stjórnvalda á veiku og örkumla fólki hætti því það sem vinstri hendin réttir t…
Enn fær kastljós á baukinn fyrir óvönduð vinnubrögð. Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir, eða Kalli Snæ eins og hann titlar sig á Facebook, vandar Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur stjórnanda Kastljósins á …
Fjölmiðlar
3
okt
2019
Skjáskot úr þætti rúv. Ríkisútvarpið Sjónvarp á að vera hlutlaus miðill allra landsmanna og hefur ákveðnar skyldur í þeim efnum. Að vera fræðslu og upplýsingastöð með vandað efni í hæsta klassa og að…