Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Örpistlar
24
nóv
2019
Það er óhætt að segja að mikið hafi gengið á um helgina og fólk hefur fylgst vel með því sem er í gangi í þjóðfélaginu enda var stofnað til mótmæla í gær, laugardaginn 23. nóv og mæting var góð eða ve…
Fréttir
23
nóv
2019
Það á að drepa með öllum ráðum, sköttum skerðingum lífeyrisþega á íslandi. Fólkið sem fær skammtaðar svo lágar tekjur að þau eru í flestum tilfellum udnir sárafátæktarmörkum sem gerir það að verkum a…
Fréttir
23
nóv
2019
Vel hefur gengið að hvetja fólk til að mæta á Austurvöll í dag, um það vitna myndir sem fólk hefur tekið og deilt á samfélagsmiðlum frá því dagskrá hófst þar klukkan tvö í dag. Fróðlegt verður svo að …
Það er boðað til mótmæla á Austurvelli klukkan tvö í dag þar sem baráttan fyrir nýrri stjórnarskrá heldur áfram, sjöunda árið í röð en einnig til að krefjast afsagnar Kristjáns Þórs Júlíussonar vegna …
Fréttir
22
nóv
2019
Þeirri spurningu hefur oft verið velt upp af hverju það er ekki hægt að hafa mótmæli við Alþingishúsið á virkum degi þegar full starfsem er þar í gangi og svörin eru alltaf þau sömu: "Við þurfum að ve…
Fréttir
22
nóv
2019
Myndbandsklippa Láru Hönnu Einarsdóttur frá kosningavöku þann 29. okt 2016 hefur verið deilt talsvert á netinu að undanförnu en þar má sjá ungan mann ryðjast inn í viðta þegar verið var að tala við Kr…
Kata litla forsætis vill láta á sér bera þegar málefnin eru að hennar mati mikilvæg, eins og til dæmis að slökkva réttu eldana. Samt ekki þá sem brenna á alþingi eða í ríkisstjórninni heldur þessa li…
Fréttir
21
nóv
2019
Það þarf oft ekki nema eina blaðagrein í erlendum fjölmiðli til að sýna fram á hvað íslenskir stjórnmálamenn geta verið skammsýnir og blindir á eigin gerðir og athafnir í störfum sínum. Sett í alþjóðl…
Síðan spillingin í kringum Samherja komst á flug heyrðist lítið fyrstu vikuna, eða því sem næst frá ráðamönnum þjóðarinar en svo kom bomban sem enn er að frussa og hrækja en springur aldrei enda púðri…
Fréttir
20
nóv
2019
Það hefur vakið athygli mína hvernig réttlætið vinnur að hagsmunum ákveðinna hópa í samfélaginu okkar. Við höfum orðið vitni að því að skipun dómara í dómstig landsrétts var ólögleg og ef við lítum a…