Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Fátækt
1
okt
2020
Alþingi verður sett í dag 1. oktober og eflaust margir sem bíða spenntir eftir því þegar Katrín Jakobsdóttir flytur stefnuræðu sína í kvöld klukkan 19:30 í síðasta sinn enda kosningar næsta haust. Pep…
Fátækt
30
sep
2020
Fjármálaráðherra beitir svipunni á lýðinn meðan elítan hefur það gott á sóldekkinu. Öryrkjar - Aldraðir - Námsmenn - Atvinnulausir - Láglaunafólk og aðstandendur þessara hópa ásamt öllum þeim sem vilj…
Fátækt
29
sep
2020
Enn er fátækasta fólkið látið bíða eftir réttlætinu enda verður einhver að draga vagninn með elítuna innanborðs.MYND: Gunnar Karlsson. Pepp Ísland, grasrót fólks í fátækt boðar til þögullar sam…
Falska Kata. ,,Fátækt fólk á ekki að þurfa að bíða eftir réttlæti af hendi stjórnvalda" gólaði Katrín Jakobsdóttir í umræðum um fjárlög ríkisstjórnar Bjarna Ben í september 2017 og uppskar mikið lof f…
Klukkan hálf tíu að íslenskum tíma verður farið í smá tilraun hér á vefnum með beinni útsendingu þar sem undirritaður rantar aðeins út um málefni líðandi stundar á fésbókarsíðu Skandalls Myndbandið æt…
Sigurður Ingólfsson er öryrki, doktor í frönskum bókmenntum og guðfræðinemi og skrifaði opið bréf til Bjarna Benediktssonar undir liðnum Skoðun í Fréttablaðinu þann 12. þessa mánaðar hvar hann fer aðe…
Fréttir
12
mar
2020
Það var hreint ótrúlegt og skelfilegt að hlusta á tillögur ríkisstjórnarinar á dögunum þar sem lagt var til að létta á fyrirtækjum landsins með því að afnema gjöld og skatta sem lögð eru á þau svo þau…
Fréttir
12
mar
2020
Það væri ráð fyrir fólk að hlusta á þau svör sem Guðmundur Ingi Kristinsson fær frá Ásmundir Einari Daðasyni félagsmálaráherra í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi 12. mars því ráðherra virðist vera á…
Fréttir
12
mar
2020
Gengi íslensku krónunar hríðfellur þessa dagana og ekki er fyrirséð að breyting verði á því á næstunni né að krónan styrkist gagnvart erlendum gjaldmiðlum. Samkvæmt vef og gengisskráningu hjá Sparisjó…
Fréttir
12
mar
2020
Það er sorglegt að þurfa að hlusta á forsætisráðherra landsins fara í ræðustól alþingis og fara með staðlausa stafi og ósannindi varðandi kjör öryrkja nú þegar allt er að lokast vegna veirufaraldursin…