Atvinnurekendur brjóta lög og stela af launafólki, einkum þeim sem eru veikastir fyrir eða ungt fólk og útlendingar. Þetta er sívaxandi vandamál en viðurlög engin svo atvinnurekendur geta haldið áfram…
Í gær, 19. nóvember í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi þar sem Guðmundur Ingi Kristinsson spurði fjármálaráðherra hvernig stæði á því að lífeyrisþegar sem eru á lægstu bótum almannatrygginga fái…
Það er hreint með ólíkindum sársaukafullt að hlusta á vælið í Bjarna Benediktssyni og öðrum nýfrjálshyggjupostulum væla yfir því að öryrkjum fari fjölgandi á íslandi og slá um sig með tölum sem eiga a…
Man einhver eftir því fyrir rúmum þremur árum síðan þegar Katrín Jakobsdóttir stóð í pontu Alþingis og sagði hin fleygu orð; "Herra forseti. Stjórnvöld eiga ekki að biðja fátækt fólk á Íslandi að bíða…
Björn Birgisson í Grindavík birtir meðfylgjandi mynd á fésbókarsíðu sinni þar sem staðreyndir um ellilífeyri eru taldar upp. Þessar upplýsingar eru staðreyndir sem stjórnmálamenn geta ekki neitað eða…
Finnur Birgisson sendi Fjárlaganefnd Alþingis umsögn um fjárlögin fyrir 2021 og fór í henni sérstaklega yfir þá óheillaþróun sem orðið hefur á kjörum aldraðra í landinu um langt skeið. Umsögnin er íta…
Brot af Rauða borðinu frá í gær: Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins, svarar rangindum Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, um öryrkja og stöðu þeirra.…
Smá vangaveltur frá lítilli geðvondri konu sem skilur ekki afhverju við getum ekki búið til betra samfélag fyrir alla. Elsku Bjarni Benediktsson. Takk fyrir þetta frábæra svar þitt við myndbandi Öryrk…
Enn á ný stígur fjármálaráðherra fram til að lýsa yfir hatri sínu og fordómum á fátækasta fólkinu í landinu og afneita þeirri staðreynd að þetta fólk hafi dregist afturúr þegar kemur að kaupmætti þess…
Peningaflótti. Fjárlög fyrir árið 2021 hafa verið birt og verður það að segjast eins og er að ekkert kom þar á óvart enda sama gamla tuggan sem japplað hefur verið á allt kjörtímabilið endurtekin eina…