Steingeld stöðnun.MYND: Gunnar Karlsson. Það er komin tími til að endurvekja sunnudagspistlana hér á Skandall og reyna að halda þeim við í vetur en þá má svo sem alveg kalla þetta ritstjórnarpistla lí…
Alþingismaður og öryrki Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2014 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður janúar–mars 2008, október 2013, nóvember–desember 2013, feb…
Forréttindaöryrkjar rífast um hvor þeirra sé meiri öryrki. Furðuleg staða kom upp á alþingi í gær þegar Steinunn Þóra Árnadóttir og Inga Sæland fóru að rífast um hvort þingmenn eða þjóðþekktir einstak…
Krýning svikadrotningarinar. Fyrir réttum tveimur árum talaði Katrín Jakobsdóttir formaður VG mikið um það óréttlæti sem fátækasta fólkið á íslandi þyrfti að búa við undir stjórn Sjálfstæðisflokks og …
Flissandi ráðherrar undir ræðu Ingu Sæland um fátækt minna helst á óþroskaðar gelgjur. Þeim verður seint viðbjargandi andlegu síamstvíburunum Bjarna Benediktssyni og Sigurði Inga Jóhannssyni þegar þei…
Blekkingunni haldið áfram með því að minnast ekki á persónuafsláttinn sem lækkar. Bjarni Benediktsson hefur svarað Moggagrein Arnórs Ragnarssonar þar sem Bjarni telur að sér og reikniskúnstum sínum ve…
130 milljarðar voru látnir falla á almenning í landinu. Eldsneyti, áfengi og tóbak hækkar í verði og nýir umhverfisskattar taka gildi. Persónuafsláttur mun lækka sem nemur 5 þúsund krónum. Kolefnisg…
Gulrót stjórnvalda fyrir afnámi krónuskerðinga er starfsgetumat að erlendri fyrirmynd.MYND: Gunnar Karlsson. Við höfum bætt við nýjum flokki hér á Skandall.is þar sem við, og lesendur okkar,(vonandi),…
Gráðuga hyskið á íslandi.Samtök arðræningja. Tryggingastofnun getur ekki leiðrétt greiðslu örorkubóta til þeirra sem fengu greiðslur sínar skertar á grundvelli rangra útreikninga stofnuna…
Bjarni Ben í pontu alþingis að ljúga eins og hans er von og vísa. Það er alveg með hreinum ólíkindum að fjármálaráðherra landsins skuli hvað eftir annað koma í ræðustól alþingis með ósannindi og lygar…