Þó umbúðirnar séu fallegar er innrætið annað. Það voru margir vongóðir um að nýr dómsmálaráðherra sem skipaður var í síðustu viku mundi hífa upp virðingu almennings fyrir alþingi og urðu það því mikil…
Blekkingunni haldið áfram með því að minnast ekki á persónuafsláttinn sem lækkar. Bjarni Benediktsson hefur svarað Moggagrein Arnórs Ragnarssonar þar sem Bjarni telur að sér og reikniskúnstum sínum ve…
130 milljarðar voru látnir falla á almenning í landinu. Eldsneyti, áfengi og tóbak hækkar í verði og nýir umhverfisskattar taka gildi. Persónuafsláttur mun lækka sem nemur 5 þúsund krónum. Kolefnisg…
Bjarni Ben í pontu alþingis að ljúga eins og hans er von og vísa. Það er alveg með hreinum ólíkindum að fjármálaráðherra landsins skuli hvað eftir annað koma í ræðustól alþingis með ósannindi og lygar…
Sorgleg staðreynd. Það er engum ofsögum sagt þegar Bjarni Ben svokallaður fjármálaráðherra íslands er sagður bæði ljúga og blekkja almenning á íslandi í hvert einasta sinn sem hann tjáir sig. Í síðast…
Meirihluti velferðarnefndar. Þó ótrúlegt megi virðast þá fylgir því gífurleg ábyrgð að sitja á Alþingi íslendinga því þeir sem veljast þangað sem kjörnir fulltrúar almennings bera ábyrgð á gerðum sínu…
Tollgæslumaðurinn.Mynd: Gunnar Karlsson. Það ætti að vekja gríðarlega athygli allra þegar stjórnmálaflokkur setur stefnu á landsþingi sem meiningin er að vinna eftir og fara í einu og öllu að en svíkj…
Þingmenn sem sátu að sumbli í vinnutíma. Það verður að segjast eins og satt er að ekki jókst virðingin fyrir Alþingi eða þingmönnum eftir að leynilegar upptökur einstaklings sem kallar sig Marvin Andw…
Þetta skýrir sig sjálft. Það sem hefur alveg gleymst í kjaramálum öryrkja og eldri borgara er að útskýra fyrir almenningi hvernig króna á móti krónu skerðingarnar virka fyrir þessa hópa og það er því …
Mynd Gunnars Karlssonar í Fréttablaðinu 17. nóvember 2018 gefur raunsanna mynd af stöðu mála. Mynd: Gunnar Karlsson Eftir umræður á Alþingi síðustu daga ætti fólk að vera orðið betur upplýst um hversl…