Sýn auðvaldsins á almenning. Hvernig væri ástandið ef engin væru verkalýðsfélögin á Íslandi og aldrei hefðu verið verkföll á síðustu 120 árum? Svarið er ekki flókið því þá væru engar vinnudeilur eða v…
Meirihluti velferðarnefndar. Þó ótrúlegt megi virðast þá fylgir því gífurleg ábyrgð að sitja á Alþingi íslendinga því þeir sem veljast þangað sem kjörnir fulltrúar almennings bera ábyrgð á gerðum sínu…
Innrætið og réttnefnið á íslensku Fjórir þingmenn Miðflokssins á Alþingi ásamt tveimur þingmönnum Flokks Fólksins urðu uppvísir að því þann 20. nóvember síðastliðin að stinga af úr vinnunni meðan önnu…
Tollgæslumaðurinn.Mynd: Gunnar Karlsson. Það ætti að vekja gríðarlega athygli allra þegar stjórnmálaflokkur setur stefnu á landsþingi sem meiningin er að vinna eftir og fara í einu og öllu að en svíkj…
Þingmenn sem sátu að sumbli í vinnutíma. Það verður að segjast eins og satt er að ekki jókst virðingin fyrir Alþingi eða þingmönnum eftir að leynilegar upptökur einstaklings sem kallar sig Marvin Andw…
Myndin er fengin að láni frá Einari B. Bragasyni moggabloggara. Það gerist stundum að gamlar greinar á netinu öðlast nýtt líf löngu eftir birtingu þeirra og það á við um þá sem tengt er á hér en úrdræ…
Veipan hefur bjargað milljónum ef ekki milljörðum mannslífa. Það hlýtur að vera umhugsunarefni fyrir almenning þegar bæði Krabbameinsfélag Reykjavíkur og Hjartavernd eru sammála um að 400 dauðsföll á …
Sveitarfélögin dæma fólk til fátæktar og eymdar með framkomu sinni og handónýtu "velferðarkerfi". Enn ein færslan á samfélagsmiðlum þar sem einstaklingur er í þeirri stöðu að missa tekjurnar frá Trygg…
Skjáskot af fésbókarsíðu Bjarna. Samkvæmt könnun sem Gallup vann fyrir auglýsingastofuna Dynamo dagana 20.-27.október er það í raun aðeins einn tekjuhópur sem vill að Bjarni Benediktsson gegni áfram e…
Bjarni er ósannindamaður og lýðskrumari sem vill vinna fyrir auðvaldið en ekki þjóðina. Það verður seint hægt að segja um íslendinga að þeir séu minnugir og í raun rannsóknarefni út af fyrir sig hvað …