Með tárin í augunum og brostin af von um lagfæringar hélt Hjördís áfram að hvetja fatlaða til dáða. Fimmtudaginn 3. mars síðastliðin var blásið til mótmæla fyrir utan TR á Laugavegi og Sjúkratrygginga…
Með tárin í augunum og brostin af von um lagfæringar hélt Hjördís áfram að hvetja fatlaða til dáða. Ljósmynd: Andres Zoran Ivanovic Það er hreint með ólíkindum hvernig fjölmiðlar og almenningur getur …
Við eigum líka rétt! Slysin gera ekki boð á undan sér og enginn vill lenda í þeirra stöðu að neyðast til að treysta á stofnanir sem virðir ekki mannréttindi allra. Tryggingastofnun Ríkisins, (TR) og …
Greiðslur fyrir árið 2015 miðað við áætlun hjá TR. Við hjá Skandall.is höfum fengið veður af öryrkjum sem fá aðeins frá 132 til 137 þúsund í tekjur á mánuði frá TR af einhverjum ástæðum. Meðfylgjandi …
Er þetta lagerinn af hjálpartækjum hjá Sjúkratryggingum? Enn hleðst í sarpinn hjá Sjúkratryggingum Íslands og í þetta sinn er það sprungið dekk sem ekki er hægt að laga vegna frámunalega heimskulegra …
Sjúkratryggingar Íslands. Sérhagsmunasamtök Sjalla. Enn einu sinni rekur mál sem varðar Sjúkratryggingar Íslands á fjörur okkar. Nú er um að ræða konu sem kemst ekki ferða sinna nema í hjólastól vegna…
Reikniskúnstir fjármálaráðherrans. MYND: Gunnar Karlsson Það er ekki hægt annað en lýsa yfir megnasta viðbjóði á stjórnarháttunum sem stundaðir eru í þessu þjóðfélagi nú til dags. Meðan aldraðir og ör…