Það væri of langt mál að fara í að telja upp alla hræsnina, mótsagnirnar, þekkingarleysið, fjármálaólæsið, siðblinduna, lygarnar og margt annað sem einkennir núverandi fjármálaráðherra þjóðarinar, Bja…
Þann 11. desember síðastlíðin gerði alþingi breytingu á fjárlögum þannig að allir lífeyrisþegar sem fengu desemberuppbót frá Tryggingastofnun Ríkisins mundu fá 10 þúsund krónur aukalega, skatta og ske…
Spilling og pólitískir bittlingar er eitthvað sem þjóðin er búin að fá upp í kok af og hafnar algjörlega á tímum frjáls upplýsingaflæðis. Samt er það svo núna í lok ársins 2019 að Mennta og Menningar…
Baráttan heldur áfram! Laugardaginn 7. desember 2019 frá klukkan 14:00 til 15:00 Við krefjumst enn að: * Sjávarútvegsráðherra segi tafarlaust af sér embætti. * Alþingi lögfesti nýja og endurskoðaða st…
EIns og flestir íslendingar væntanlega vita þá er rafmagnsframleiðsla á íslandi einhver sú hreinasta í heimi því að á Íslandi er rafmagn ekki framleitt með mengandi hætti eins og þekkist víðast annars…
Við minnum fólk á að mæta í Iðnó í kvöld klukkan 17:30 þar sem lesnar verða upp spillingarsögur og einnig verða pallborðsumræður um spillingu, hvað er spilling og hvernig spilling hefur áhrif á allt s…
Öll þekkjum við sögur að spillingu, þrátt fyrir að beinar mútur til ráðamanna séu líklega ekki algengasta birtingarmyndin. Loforð um stöðuveitingar, hótanir frá yfirmönnum ef ekki er farið á svig við…
Ísland er eitt af ríkustu löndum heims þegar kemur að auðlindum á landi og í sjónum umhverfis þessa eyju norður í ballarhafi þar sem því er haldið á lofti að fólkið sé afkomendur víkinga og mikið gert…
Að gefnu tilefni er fyrirsögnin hér á þessum pistli útúrsnúningur úr einni ritningu biblíu kristinna manna. Ástæðan er það gengdarlausa hatur og ofsóknir sem öryrkjar og aldraðir verða fyrir af hendi…