Sagan hér að neðan er fengin að "láni" frá Óla "ufsa" en hún útskýrir vel fyrir þeim sem ekki hafa kynnt sér kvótakerfið hvernig það virkar í raun og veru. Það er nauðsynlegt að almenningur fari að ky…
Það hefur lengi loðað við sjómannsstéttina að þeir séu hlunnfarnir á einn eða annan hátt af eigendum útgerða í landinu og þeim sé hótað því leynt og ljóst að kvarti þeir yfir kjörum sínum eða hlutskip…
Kvíði og ofsakvíði getur ráðist á hvern sem er, hvar sem er. Það er óhætt að segja að jólakvíðin byrji snemma þetta árið en einstaka stöðufærslur hafa sést frá örykjum og þeim sem lægstar hafa tekjurn…
Hugarfarslegu hlekkirnir eru í raun það sem fjötrar einstklinginn en ekki festan. Það er dálítið athyglisvert að fylgjast með baráttu stéttarfélaga í landinu og lesa pistla þeirra þessa dagana. Sólve…
Málþing kjarahóps ÖBÍ. Það ætlar sér enginn að verða öryrki þegar hann verður fullorðin enda er það hlutskipti ekki til að öfunda neinn af. Að vera öryrki er ávísun á fátækt, félagslega einangrun, ein…
Ræðan sem skilaði Kötu á stól forsætis en síðan hafa kjör ífeyrisþega bara versnað. Það verður seint séð að níðingsháttur stjórnvalda á veiku og örkumla fólki hætti því það sem vinstri hendin réttir t…
Efnahgaslegar pyntingar eru líka ólöglegar. Pyntingar eru bannaðar samkvæmt Samningi Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum sem 147 ríki hafa undirritað, þar með talið ísland. Samt viðgangast þær í stórum …
Monningar Það er hreint með ólíkindum að horfa upp á hegðun Tryggingastofnunar Ríkisins í málefnum aldraðra sem áttu að fá skaðabætur vegna ólögmætra skerðinga vegna janúar og febrúar 2017 eins og lan…
Guðmundur Ingi En verður hlustað? Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks Fólksins fór í ræðustól í gær í liðnum óundirbúnar fyrirspurnir og lét þingheim heyra það og kallaði stjórnvöld með réttu …
Bjarni ætlar að gefa auðmönnum íslands 5.200.000.000,- króna á næsta ári í skattafaslátt. Það er með hreinum ólíkindum að hlusta á fjármálaráðherra blaðra um að það sé nauðynlegt að setja á vegatolla …