Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Hörður H. Hannesson sendi okkur þessar hugleiðingar sínar sem eru vel þess virði að lesa með athygli og lesa hana alla áður en fólk dæmir. Ótrúleg hræsni "góðu" íslendingana. Ég bara verð að tjá mig a…
Reikniskúnstir fjármálaráðherra.MYND: Gunnar Karlsson. Þeir sem hafa fylgst með og hlustað á orðræðu Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra síðustu daga og þá sérstaklega í þættinum Sprengisandi frá …
Sjáskot af ummælum Bjarna úr Sprengisandi á Pressan.is Setning dagsins er: „Það er líka til fólk sem að er í fullu starfi, vaknar snemma á morgnanna og vinnur allan daginn við að hafa í sig og á og si…
Siðferði
13
des
2015
Þannig vinnur Bjarni Ben.MYND: Gunnar Karlsson. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að stjórnvöld ætli að verja 100 milljörðum til að hækka lífeyrisbætur á næsta ári. Bætur séu að hækka um 9,7 …
Fréttir
12
des
2015
Vigdís Hauks býður Össuri undir pilsfaldinn hjá sér. Áhugaverð uppákoma varð á Alþingi í dag þegar alþingismenn tóku aftur til máls um fjárlög næsta árs eftir fundarhlé í hádeginu. Össur Skarphéðinsso…
Kjaramál
12
des
2015
Greiðslur fyrir árið 2015 miðað við áætlun hjá TR. Við hjá Skandall.is höfum fengið veður af öryrkjum sem fá aðeins frá 132 til 137 þúsund í tekjur á mánuði frá TR af einhverjum ástæðum. Meðfylgjandi …
Fjölmiðlar
12
des
2015
Vigdís Hauksdóttir hvatti auglýsendur til að sniðganga Kvennablaðið vegna greinar um hana. Fyrirsögnin er löng, því er ekki að neita en ekki að ástæðulausu. Fólk sem fylgist með fréttum í fjölmiðlum á…
Kjaramál
11
des
2015
Sá rauði hefur snúið á braut réttlætis og sanngirni. Í framhaldi af þeirri umræðu sem fer fram á alþingi um fjárlögin hefur hvað eftir annað komið í ljós að þingmenn ríkisstjórnarflokkana eru annað hv…
Fjölmiðlar
11
des
2015
Innrætið og réttnefnið á frönsku og íslensku Fátt er neyðarlegra en að skrifa í fjölmiðla stórkallalegar lýsingar á fólki án þess að nefna viðkomandi á nafn en fá það svo beint í andlitið að viðkomand…
Ásta Dís segir frá staðreyndum eins og þær blasa við henni. Ásta Dís Guðjóns, öryrki sendi okkur þessar hugleiðingar sínar til birtingar í þeirri von að einhverjir af ráðamönnum þjóðarinar færu að hug…