Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Siðferði
20
mar
2016
SDG segir að konan sín sé ekki hrægammur. Í ljósi þess sem hefur verið að gerast í stjórnarsamstarfi ríkisstjórnarflokkana og þá sérstaklega í málum sem snúa að Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisr…
Ákall til Forseta Íslands. Svanur Kristjánsson, prófessor við Háskóla Íslands, skrifar á Fésbókarsíðu sína útskýringar á því hvernig Forseti Íslands getur skipt um ríkissjórn, rofið þing og boðað til …
Loftárásir á Forsætisráðherra halda endalaust áfram.MYND: Gunnar Karlsson. Það er öllum ljóst sem fylgst hafa eitthvað með því sem er að gerast í þjóðféglaginu, að Forsætisráðherra og hans ektamaki ei…
Fjölmiðlar
19
mar
2016
ÞIngmaður Framsóknar sýnir fordóma sína gagnvart öryrkjum. Það hefur mikið verið í umræðunni undanfarið að öryrkjar, aldraðir og fatlaðir upplifi það að þeir verði fyrir fordómum af hendi almennings, …
Prof. Dr. Dr. h.c. Carl Baudenbacher Vilhjálmur Bjarnason, Ekki Fjárfestir, birtir á fésbókarsíðu Hagsmunasamtaka Heimilana, í gær færslu þar sem hann furðar sig á því að íslenskir fjölmiðlar skuli ek…
Fjölmiðlar
11
mar
2016
Ósannindin um Tarfinn. Skjáskot af DV. Það verður seint hægt að kalla það fagleg vinnubrögð þegar blaðamenn taka sig til og skálda inn uppfyllingarefni í fréttir til að gera þær eftirtektarverðari og …
Fjölmiðlar
7
mar
2016
Með tárin í augunum og brostin af von um lagfæringar hélt Hjördís áfram að hvetja fatlaða til dáða. Fimmtudaginn 3. mars síðastliðin var blásið til mótmæla fyrir utan TR á Laugavegi og Sjúkratrygginga…
Fjölmiðlar
5
mar
2016
Með tárin í augunum og brostin af von um lagfæringar hélt Hjördís áfram að hvetja fatlaða til dáða. Ljósmynd: Andres Zoran Ivanovic Það er hreint með ólíkindum hvernig fjölmiðlar og almenningur getur …
Við eigum líka rétt! Slysin gera ekki boð á undan sér og enginn vill lenda í þeirra stöðu að neyðast til að treysta á stofnanir sem virðir ekki mannréttindi allra. Tryggingastofnun Ríkisins, (TR) og …
Engin tilkynning á reikningnum um komandi hækkunn. Gunnar Orri Kjartansson segir farir sínar af viðskiptum við 365 miðla á fésbókarfærslu sinni i dag og birtir reikning frá félaginu þar sem hann rekur…