Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Velferðarráðherra þessarar stjórnar sveik allt sem hún svikið gat. Þegar þingmenn og ráðherrar á íslandi taka einn þjóðfélagshóp fyrir og úthrópa þá sem honum tilheyra sem þjófa og bótasvikara og þess…
Stjórnmál
13
apr
2017
Séð inn í Vaðlaheiðargöng.MYND: RÚV. Það hefur verið magnað að fylgjast með umræðum á alþingi undanfarna mánuði þegar ekki eru tl peningar í velferðarkerfið, heilbrigðiskerfið, menntakerfið eða aðrar …
Okurvaxtastefna bankana fer illa í fólk Herferð Íslandsbanka, "Það er hægt" fær misjafna dóma hjá landsmönnum en fjöldinn allur af fólki hefur verið fengið til að tjá sig um verkefnið og mæla með því …
Kjaramál
11
apr
2017
Ræstingar betur launaðar en akstur hópbifreiða. Á meðfylgjandi mynd sem birt var á fésbókarhópnum "Rútu og hópferðabirfreiðaáhugamenn" koma fram talsvert athyglisverðar upplýsingar. Þegar rýnt er í my…
Stjórnmál
11
apr
2017
Gunnar Smáir Egilsson. Gunnar Smári Egilsson varla búinn að droppa Fréttatímanum á mjög svo vafasaman hátt þegar hann er búinn að stofna stjórnmálaflokk til höfuðs Íhaldinu í landinu. Á síðu hins nýst…
Fyrirtæki
8
apr
2017
Óli í Samskip vill enga samkeppni á glæpamarkaðinum eins og meðfylgjandi auglýsing gefur til kynna.…
Fjölmiðlar
8
apr
2017
Ásmundur voff, voff. Þægur hundsrakki geltir þegar honum er sagt að gera það og geltir þá takt við eiganda sinn. Þannig er Ásmundi Friðrikssyni best lýst þegar hann í viðtali við Reykjanes en Eyjan bi…
Fátækir buðu þingi og þjóð á I, Daniel Blake, mynd um niðurbrot velferðarkerfisins í Bretlandi.MYND: Benjamín Juian Pepparar buðu þingmönnum og ráðherrum í bíó í gærkvöldi ásamt pallborðsumræðum eftir…
Siðferði
7
apr
2017
Sannleikurinn um sjálfstæðismafíuna. Það er hreint með ólíkindum að hlusta á Bjarna Benediktsson koma fram í fréttum Rúv fyrr í kvöld og ljúga framan í alþjóð eina ferðina enn. Það er engu líkara en …
Talar í austur og vestur en vinnur í norður og niður. Hvað er það sem fær fólk til að opinbera hræsni sína opinberlega og gera sig í raun að fíflum í augum þjóðarinar? Það er nema von að fólk spyrji s…