Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Gulrót stjórnvalda fyrir afnámi krónuskerðinga er starfsgetumat að erlendri fyrirmynd.MYND: Gunnar Karlsson. Við höfum bætt við nýjum flokki hér á Skandall.is þar sem við, og lesendur okkar,(vonandi),…
Siðferði
26
jún
2019
Myndin er fengin að láni frá Einari B. Bragasyni moggabloggara. Ef þú stelur ertu þjófur. Ef þú lýgur ertu lygari. Ef þú lofar en svíkur þá ertu svikari. En ef þú ert þingmaður eða ráðherra þá máttu g…
Stjórnmál
27
mar
2019
Bjarna Ben er lítið skemmt yfir niðurtætingu Björns á fjármálaáætlun hans. Það er því miður ekki oft sem fólk verður vitni að því í umræðum á alþingi að þingmenn séu beinskeyttir og segi hlutina hrein…
Kjaramál
25
mar
2019
Gráðuga hyskið á íslandi.Samtök arðræningja. Tryggingastofnun getur ekki leiðrétt greiðslu örorkubóta til þeirra sem fengu greiðslur sínar skertar á grundvelli rangra útreikninga stofnuna…
Kjaramál
21
mar
2019
Bjarni Ben í pontu alþingis að ljúga eins og hans er von og vísa. Það er alveg með hreinum ólíkindum að fjármálaráðherra landsins skuli hvað eftir annað koma í ræðustól alþingis með ósannindi og lygar…
Siðferði
8
mar
2019
Mynd Gunnars Karlssonar í Fréttablaðinu 17. nóvember 2018 gefur raunsanna mynd af stöðu mála. Mynd: Gunnar Karlsson Við byrjum á því að vitna í og vísa í orðabók Árna Magnússonar til að fólk átti sig …
Taj Mahal. Við fengum skilaboð frá Indlandi í dag frá íslendingi sem þar er staddur og þurfti að leita sér læknisaðstoðar og fá lyf þegar hún var þar á ferðalagi. Frómt frá sagt verður verðlag þar mið…
Kjaramál
23
feb
2019
Sýn auðvaldsins á almenning. Hvernig væri ástandið ef engin væru verkalýðsfélögin á Íslandi og aldrei hefðu verið verkföll á síðustu 120 árum? Svarið er ekki flókið því þá væru engar vinnudeilur eða v…
VR.Skjáskot. Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR er ekkert sérlega hress með það tilboð sem verkalýðsfélag hans fékk frá Samtökum Atvinnurekenda á dögunum. Hann birti harðorða færslu á Facebook í dag þa…
Kjaramál
21
feb
2019
Mynd Gunnars Karlssonar í Fréttablaðinu 17. nóvember 2018 gefur raunsanna mynd af stöðu mála. Mynd: Gunnar Karlsson Tryggingastofnun ríkisins gaf það út þann 15. febrúar síðastliðin að stofnunin væri …