Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
Stjórnmál
13
sep
2019
Tollgæslumaðurinn.Mynd: Gunnar Karlsson. Í ekki svo gömlum frásögnum er alltaf talað um reykfyllt bakherbergi þegar verið er að plotta með málefni sem þola illa dagsljós en nú til dags er þetta allt o…
Fréttir
12
sep
2019
Krýning svikadrotningarinar. Fyrir réttum tveimur árum talaði Katrín Jakobsdóttir formaður VG mikið um það óréttlæti sem fátækasta fólkið á íslandi þyrfti að búa við undir stjórn Sjálfstæðisflokks og …
Fréttir
12
sep
2019
Flissandi ráðherrar undir ræðu Ingu Sæland um fátækt minna helst á óþroskaðar gelgjur. Þeim verður seint viðbjargandi andlegu síamstvíburunum Bjarna Benediktssyni og Sigurði Inga Jóhannssyni þegar þei…
Fréttir
11
sep
2019
Skjáskot af stundin.is Það hlaut að vera einhver góð ástæða fyrir því að Sigmundur Davíð og miðlfokksmenn hafa galað og gólað á móti orkupakka þrjú eins og þjóðinni ætti að vera orðið kunnugt því þega…
Siðferði
11
sep
2019
Þó umbúðirnar séu fallegar er innrætið annað. Það voru margir vongóðir um að nýr dómsmálaráðherra sem skipaður var í síðustu viku mundi hífa upp virðingu almennings fyrir alþingi og urðu það því mikil…
Fréttir
10
sep
2019
Vinnubrögð Útlendingastofnunar þola ekki dagsljósið og því er fólk sótt um miðjar nætur að hætti Gestapó. Nokkrir menn í einkennisbúningum ryðjast inn í húsnæðið og draga íbúann út úr rúminu en hann v…
Kjaramál
9
sep
2019
Blekkingunni haldið áfram með því að minnast ekki á persónuafsláttinn sem lækkar. Bjarni Benediktsson hefur svarað Moggagrein Arnórs Ragnarssonar þar sem Bjarni telur að sér og reikniskúnstum sínum ve…
Kjaramál
9
sep
2019
130 milljarðar voru látnir falla á almenning í landinu. Eldsneyti, áfengi og tóbak hækkar í verði og nýir umhverfisskattar taka gildi. Persónuafsláttur mun lækka sem nemur 5 þúsund krónum. Kolefnisg…
Sorglegt en satt. Að ljúga að lífeyrisþegum og svíkja alltaf svokallaðar kjarabætur til þeirra er eitt af einkennum þeirra sem þjást af hinni ólæknalegu siðblindu. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra…
Fréttir
18
ágú
2019
Sjötti hluti. Þá er það sjötti hluti ferðalags Maríönnu Vilbergs og félaga í hjólastólarallýinu til styrktar einstökum. Þessi hluti milli Hellu og Hvolsvallar er sirka 12,8 kílómetrar og ætti að vera …