Jack
Jack Hrafnkell Daníelsson er fæddur síðla í janúar 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði hjá foreldrum sínum, Daníel Jónssyni og Steinunni Bjarnadóttur sem þar bjuggu ásamt foreldrum Daníels, Jóni Daníelssyni og Jóhönnu Sesselju Friðriksdóttur.
1968 festu þau Daníel og Steinunn kaup á jörðinni Drangar á Skógarströnd og fluttu þangð 1968 á H-daginn og bjuggu þar í 32 ár með hefðbundin búskap.
Ég hef alltaf fylgst með fréttum og stjórnmálum en eftir að ég slasaðist 1999 og varð óvinnufær færði ég mig yfir í tölvuöldina og lærði til tölvuviðgerða ásamt því að ég lærði heimasíðugerð og viðhélt því til dagsins í dag þó miklar breytingar hafi orðið á öllu netviðmóti og þeim kerfum sem notuð eru í dag miðað við hvernig það var um aldamótin.
Ég hef á síðari árum einbeitt mér mest að skrfum um málefni öryrkja, aldraðra og þeirra sem erfiðast eiga með að verja sig gagnvart stjórnvöldum landsins og reynt að benda fólki á það gríðarlega óréttlæti sem þetta fólk þarf að búa við.
Þó svo pistlunum hafi fækkað og skrifin stopulli hjá mér þá er ég ekki hættur og þess vegna sett upp póstlista á síðunni þar sem fólk getur skráð sig og fengið nýjust pistlana í tölvupósti þegar þeir birtast á vefnum.
FRÉTTATILKYNNING - 11. mars 2020 Áskorun til ríkisstjórnar Íslands Viðspyrnu er þörf - fyrir hagkerfið og heimilin Í gær kynnti Ríkisstjórn Íslands “Viðspyrnu fyrir íslenskt efnahagslíf” vegna þeir…
Hvernig þætti þér sem launþegi ef vinnuveitandi þinn ákvæði að lækka launin þín um 10 til 15% á þeim forsendum að þú ert giftur eða í sambúð?
Jafnvel bara þó þú leigðir húsnæði með öðrum?
Eða þá að skerða launin þín um krónu á móti krónu vegna aukavinnu?
Væri það sanngjarnt?
Því er haldið fram að fatlaðir geti allt og þessi ungi maður sem er með Downs heilkennið hefur heldur betur sannað það í meðfylgjandi myndbandi sem gengur sem stormsveipur um samfélagsmiðla um þessar …
Láglaunafólk í Reykjavík er á leið í verkfall ef ekki verður samið á allra næstu dögum. Verkfallsboðun Eflingar var samþykkt með 96% atkvæða sem sýnir hversu sterk samstaðan er meðal félagsmanna. Stét…
Fréttir
29
jan
2020
Er það frekja að gera þá kröfu að geta lifað af á lágmarkslaunum? Stolið af netinu. Smellið til að sjá í fullri stærð. …
Siðferði
29
jan
2020
Myndin þarfnast engra útskýringa. Björn Birgisson setti saman. Smellið á myndina til að sjá í fullri stærð …
Fréttir
20
jan
2020
Efling stéttarfélag hefur sent frá sér harðorða yfirlýsingu vegna trúnaðarbrota samninganefndar Reykjavíkurborgar þar sem formaður Eflingar, Sólveig Anna Jónsdóttir hefur tilkynnti Degi B. Eggerssyni …
Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí og hefjast umræður á alþingi klukkan 15 í dag. Reikna má með að umræður standi ekki lengi þennan fyrsta starfsdag alþingis en þriðja dagskrármálið gæti þó teyg…
Fréttir
18
jan
2020
Félagsfundur Sósíalistaflokks Íslands, sem fram fór í dag, samþykkir að fela kjörstjórn flokksins að skipa kosningastjórn hið fyrsta til að undirbúa framboð flokksins til næstu Alþingiskosninga. Framb…
Fréttir
16
jan
2020
Alltaf er allt við það sama hjá Tryggingastofnun Ríkisins þegar kemur að "þjónustu" þessa fyrirbæris við "skjólstæðinga" þess. Lífeyrisþegar sem búsettir eru erlendis eru krafðir um heimilisfang þar …