Deprecated: Creation of dynamic property Buy_Me_A_Coffee_Admin::$view is deprecated in /var/www/virtual/jack-daniels.is/skandall.is/htdocs/wp-content/plugins/buymeacoffee/admin/class-buy-me-a-coffee-admin.php on line 58

Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the photo-gallery domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/jack-daniels.is/skandall.is/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6131
Skandall.is - Annar hluti hjólastólarallýsins

Annar hluti hjólastólarallýsins

Skoðað: 2005

Maríanna Vilbergs.

Talsverð seinkunn varð á að hópurinn kæmist af stað frá Hveragerði til Selfoss en það hafðist fyrir rest og þau eru núna að taka pásu við Kotstrandarkirkju milli Hveragerðis og Selfoss.
Útsendingin var sett á bið meðan hópurinn hvílist og slakar aðeins á en heldur áfram að því loknu.
Hægt er að horfa á útsendinguna með því að smella hérna.

Það sést best hvað þetta eru mikil átök að koma sér áfram í hjólastól en þess má alveg geta að annað þeirra er ófatlað en tók að sér að fara þessa ferð með þessum hætti til að styðja við baráttuna og söfnunina sem er í gangi hjá þeim.

Nánar verður fjallað um styrktarsöfnunina í öðrum pistli og þá birtar bankaupplýsingar fyrir þá sem vilja leggja henni lið.

Skoðað: 2005

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem þær skrifa

umsagnir