Þjóðin er heilaþvegin af verðbótahugsun fjármagnsaflanna

Skoðað: 1273

MYND: Gunnar Karlsson.

Marínó G. Njálsson hefur oftar en ekki skrifað beitta pistla sem hafa því miður ekki fengið þá eftirtekt sem þeir eiga skili en nú deilir hann fjögurra ára gamalli færslu á Facebooksíðu sinni þar sem hann fer yfir raunvexti og lán og hvernig þjóðin er heilaþvegin af verðbótahugsun fjármagnsaflana.

Gott dæmi sem hann setur fram er sú spurning hvort einhver sé tilbúinn til að lána peningana sína með neikvæðum vöxtum, það er að fá minna til baka í verðgildi þeirra en lánaðir voru.  Stutta svarið hlýtur að vera nei en ef við horfum aðeins á útlánsvexti banka og innlánsvexti þá sjáum við hvað best hvað almenningur fær lága vexti af bankainnistæðum sínum meðan bankinn lánar alltaf á hámarksvöxtum.

Látum gott heita og skoðum færslu Marínós.

Skoðað: 1273

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem þær skrifa

umsagnir