Efnahgaslegar pyntingar eru líka ólöglegar. Pyntingar eru bannaðar samkvæmt Samningi Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum sem 147 ríki hafa undirritað, þar með talið ísland. Samt viðgangast þær í stórum …
Landsrettur. Það er hreint með ólíkindum að Tryggingastofnun Ríkisins skuli voga sér að kalla þá sem þiggja þjónustu þessarar stofnunar, skjólstæðinga sína þegar þessi stofnun gerir varla annað en að …
Guðmundur Ingi En verður hlustað? Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks Fólksins fór í ræðustól í gær í liðnum óundirbúnar fyrirspurnir og lét þingheim heyra það og kallaði stjórnvöld með réttu …
Starfshættir Ásmundar Einars Daðasonar.MYND: Gunnar Karlsson. Eitt af því sem fellur undir störf ráðherra er að smíða lög og lagaramma til að þjóna almenningi í landinu. Þegar ráðherra stígur fram og…
Steingeld stöðnun.MYND: Gunnar Karlsson. Það er komin tími til að endurvekja sunnudagspistlana hér á Skandall og reyna að halda þeim við í vetur en þá má svo sem alveg kalla þetta ritstjórnarpistla lí…
Bjarni Ben fjármálaráðherra Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinar birtir athyglisverða færslu á Facebook fyrir stundu síðan þar sem hann fer yfir fjárlög næsta árs en hann situr í fjárlaga…
Bjarni ætlar að gefa auðmönnum íslands 5.200.000.000,- króna á næsta ári í skattafaslátt. Það er með hreinum ólíkindum að hlusta á fjármálaráðherra blaðra um að það sé nauðynlegt að setja á vegatolla …
Alþingismaður og öryrki Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2014 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður janúar–mars 2008, október 2013, nóvember–desember 2013, feb…
Krýning svikadrotningarinar. Fyrir réttum tveimur árum talaði Katrín Jakobsdóttir formaður VG mikið um það óréttlæti sem fátækasta fólkið á íslandi þyrfti að búa við undir stjórn Sjálfstæðisflokks og …
Skjáskot af stundin.is Það hlaut að vera einhver góð ástæða fyrir því að Sigmundur Davíð og miðlfokksmenn hafa galað og gólað á móti orkupakka þrjú eins og þjóðinni ætti að vera orðið kunnugt því þega…