Innrætið og réttnefnið á íslensku Fjórir þingmenn Miðflokssins á Alþingi ásamt tveimur þingmönnum Flokks Fólksins urðu uppvísir að því þann 20. nóvember síðastliðin að stinga af úr vinnunni meðan önnu…
Tollgæslumaðurinn.Mynd: Gunnar Karlsson. Það ætti að vekja gríðarlega athygli allra þegar stjórnmálaflokkur setur stefnu á landsþingi sem meiningin er að vinna eftir og fara í einu og öllu að en svíkj…
Þingmenn sem sátu að sumbli í vinnutíma. Það verður að segjast eins og satt er að ekki jókst virðingin fyrir Alþingi eða þingmönnum eftir að leynilegar upptökur einstaklings sem kallar sig Marvin Andw…
Þetta skýrir sig sjálft. Það sem hefur alveg gleymst í kjaramálum öryrkja og eldri borgara er að útskýra fyrir almenningi hvernig króna á móti krónu skerðingarnar virka fyrir þessa hópa og það er því …
Mynd Gunnars Karlssonar í Fréttablaðinu 17. nóvember 2018 gefur raunsanna mynd af stöðu mála. Mynd: Gunnar Karlsson Eftir umræður á Alþingi síðustu daga ætti fólk að vera orðið betur upplýst um hversl…
Skilaboð til öryrkja frá Bjarna Ben. Það var ótrúlegt að fylgjast með Bjarna Ben, fjármálaráðherra, svara óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í gær, 14 nóvember um lækkun krónunar. Svör Bjarna einkennd…
Willum Þór, formaður fjárlaganefndar. Þetta andlit og þennan mann skuluð þér þekkja því þetta er andlit manns sem situr á alþingi íslendinga og er formaður fjárlaganefndar. Þetta er maður sem lagði þa…
MYND: Gunnar Karlsson. „Stjórnvöld eiga ekki að biðja fátækt fólk á Íslandi að bíða eftir réttlætinu.“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á Alþingi í september 2017, þá þingmaður í stjó…
Undirskriftarlisti Erlu Magneu Alexanderstóttur. Vakin var athygli fjölmiðla á því að einn eldri borgari hefði sett í gang undirskriftasöfnun og það væri gott blaðaefni að taka viðtal við þennan eldri…
Þó umbúðirnar séu fallegar er innrætið eins og Surströmming. Staðsetningin er Sýslumannsembætti á ónefndum stað. Kona á miðjum aldri er að skila inn dánarvottorði eiginmanns síns ásamt föður sínum en …