Aðgerðarleysi stjórnvalda vegna spillingarmála Samherja hefur vakið upp þá hugsun hjá æði mörgum að ísland stefni í annað hrun rétt um 11 árum eftir að bankakrísan skall á landsmönnum af fullum þunga …
Tvö stórfyrirtæki eru hætt öllum viðskiptum við dótturfélag Samherja í Bretlandi, Ice Fresh sem hefur séð um dreifingu á vörum til stórverslana en J. Sainsbury er annað þeirra og Mark & Spencer he…
Það er óhætt að segja að mikið hafi gengið á um helgina og fólk hefur fylgst vel með því sem er í gangi í þjóðfélaginu enda var stofnað til mótmæla í gær, laugardaginn 23. nóv og mæting var góð eða ve…
Það er boðað til mótmæla á Austurvelli klukkan tvö í dag þar sem baráttan fyrir nýrri stjórnarskrá heldur áfram, sjöunda árið í röð en einnig til að krefjast afsagnar Kristjáns Þórs Júlíussonar vegna …
Þeirri spurningu hefur oft verið velt upp af hverju það er ekki hægt að hafa mótmæli við Alþingishúsið á virkum degi þegar full starfsem er þar í gangi og svörin eru alltaf þau sömu: "Við þurfum að ve…
Myndbandsklippa Láru Hönnu Einarsdóttur frá kosningavöku þann 29. okt 2016 hefur verið deilt talsvert á netinu að undanförnu en þar má sjá ungan mann ryðjast inn í viðta þegar verið var að tala við Kr…
Sagan hér að neðan er fengin að "láni" frá Óla "ufsa" en hún útskýrir vel fyrir þeim sem ekki hafa kynnt sér kvótakerfið hvernig það virkar í raun og veru. Það er nauðsynlegt að almenningur fari að ky…
Sikileyska mafían gæti sjálfsagt lært mikið af þeirri íslensku. Nú er fólk í alvöru farið að spyrja sig hvort Kristján Þór Júlíusson sé í raun sá nautheimski hálfviti sem hann virðist vera. Nýjasta t…
Flugumaður Samherja er sjávarútvegsráðherra á íslandi. Eftir uppljóstranirnar í Kveik í kvöld ætti öllum að vera ljóst að Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra, handbendi Samherja og Þorsteins M…