Aðgerðarleysi stjórnvalda vegna spillingarmála Samherja hefur vakið upp þá hugsun hjá æði mörgum að ísland stefni í annað hrun rétt um 11 árum eftir að bankakrísan skall á landsmönnum af fullum þunga …
Það ætti öllum að vera orðin sú staðreynd ljós að það er til lítils að efna til mótmæla á Austurvelli fyrir framan Alþingi á laugardegi þegar engin starfsemi er í húsinu og þar af leiðandi heyrir þing…
Það á að drepa með öllum ráðum, sköttum skerðingum lífeyrisþega á íslandi. Fólkið sem fær skammtaðar svo lágar tekjur að þau eru í flestum tilfellum udnir sárafátæktarmörkum sem gerir það að verkum a…
Kata litla forsætis vill láta á sér bera þegar málefnin eru að hennar mati mikilvæg, eins og til dæmis að slökkva réttu eldana. Samt ekki þá sem brenna á alþingi eða í ríkisstjórninni heldur þessa li…
Sagan hér að neðan er fengin að "láni" frá Óla "ufsa" en hún útskýrir vel fyrir þeim sem ekki hafa kynnt sér kvótakerfið hvernig það virkar í raun og veru. Það er nauðsynlegt að almenningur fari að ky…
Sikileyska mafían gæti sjálfsagt lært mikið af þeirri íslensku. Nú er fólk í alvöru farið að spyrja sig hvort Kristján Þór Júlíusson sé í raun sá nautheimski hálfviti sem hann virðist vera. Nýjasta t…
Katrín Baldursdóttir skrifar á fésbókarsíðu Sósíalistaflokksins. Ríkisstjórnin er fallin í fyrstu prófunum í Samherjamálinu. í fyrsta lagi situr Kristján Þór ennþá í stóli sjávarútvegsráðherra. Í öðru…
Gunnar Smári Egilsson Sósíalistaforingi tekur saman sex atriði sem sýna samspil spillingar og stjórnmála og hvernig Samherjahneykslið opinberar það. 1. Íslenskir kvótagreifar múta stjórnmálafólki og e…
Bjaddni krýnir Kötu. Það er eins gott að Kata litla Jakobs ráðherra forsætis skuli vera aðeins meira skrækróma heldur en húsbóndi hennar hann Bjaddni ráðherra fjármála því annars væri algjörlega vonla…
Kvíði og ofsakvíði getur ráðist á hvern sem er, hvar sem er. Það er óhætt að segja að jólakvíðin byrji snemma þetta árið en einstaka stöðufærslur hafa sést frá örykjum og þeim sem lægstar hafa tekjurn…